Kyndill - 01.03.1932, Síða 7

Kyndill - 01.03.1932, Síða 7
Eg er svangar Það er nótt. Kuldinn er bitur og myrkrið er magnað. Mér er kalt. Margraddað þrasáð í múgnum er þagnað. Mig vantar allt, — ailt. Hvar get ég hvíSLst það sem eftir er nœtur? Ég kvelst. VæTÍ ekki svefninn í vatninu sætur? Það væri helzt. Mér er kalt í þessum karbættu og skítugu tötrum og hvarvetna sóst í bert. Ég hlýt að tærast upp í þessum fátæktar fjötrum. Nú fer ég. — Hvert? Hvert ? Mátturinn þver, þvi aó matarskort hef ég Mðið í marga daga. En mest hefiír mig undan mönnunum sviðið, er mannorðið naga. 1

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.