Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 8

Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 8
Kyndill Ég er svanguir Andvaka ligg ég, því sál mína særiir petta sífelda angur. Sulturinn bítur og örbirg'ðin ærir: Ég er svangur. Svang - ur. Það er morgun. Sóliin er risin og sorgarlag er kyrjað af svöngum lýð. Margraddað þrasið í múgnum er byrjað. Margpætt strið. — Stríð. Hann er kominn á torgið og striengina stillir. Strýkur fiðiluna tíðum. Loftið tónum fiðlunnar fyllir fögrum og blíðum. Þannig hiöldur hann áfram unz dagurinn líður og engan skiidimg fær. Og fiðLarans friðlausa hjarta svíður. En fólkið hlær. — Hlær. Það er kvöld. Tónarnir berast um torgið svo skerandi naprir og titra af sorg.

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.