Kyndill - 01.03.1932, Síða 21

Kyndill - 01.03.1932, Síða 21
Alþýðuhreyfingin Kyndill eigmian utan kaupsta'ða voru metin 1918. Þessar erlendu skuldir hvíla n-ú eáins og mara á Islendingum, og er ekki séð fyrk endann á því, hvernig pjóðinni tekst að standa í skilum við hina erlendu lán-ardrottna sína. En pað er víst, að greiðsla á vöxtum og afborguniuon erlendra lána munu á komandi árum verða þjóðimm ærið örðug, eiinkum pegar þess er gætt, að fram- ieiðslan hlýtur að minnka gífurlega, par sem ekki er líklegt, að lánsstofnanir landsins séu pesis umkomnar, nö veita svo mikið fé til atvinnuveganna, að hægt sé að fleyta peim sæmilega yfir hið ólgandi haf heims- kneppunnar, sem enginn sér enn hvemær eða hvern er>da tekur. Ekki væri furðulegt, pótt vonleysi og kvíði gripi uim sig meðal pjóðarinnar, og pó ein-kum þass hluta hennar, sem aetíð verður harðast úti í illærum: verkalýðsins. Og hitt mun pví mörgum pykja ærið torskiilið í fljótu ðragði, að verklýðsstéttin um gervallan heim skuli einmitt nú ver-a ríkari af vonum um góða framtíð og vissari um sigur í b-aráttunni við yfirstéttimar en nokkru sinni fyr. Petta verður pó ekki torskilið peim, sam vita, að jafnaðarstefnan er gróandlinn í pjóðiífi nú- limians, skapandii kraftur, sern hrífur einstaklingana ^nn í samfylkingu undirstéttarinnar jafnóðum og þeir slitna úr hagsmunatengslum við yfirstéttar-borgarana. ^eð jafnaðarstefnunni er pví verkalýðurinn brynjaður öogn þ.Ví vonleysi, sem- hefir -gripið yfirstéttina á síðustu tímum. H-eifmskreppan er afleiðlng af sý-ktu og röngu þjóð- 15

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.