Kyndill - 01.03.1932, Page 39

Kyndill - 01.03.1932, Page 39
Kyndill Ekki er hana at borgnara ^öguieika og leiðir að takniarkinu: réttlátri og skyn- satnlegri skiptingu framleiðslunnar. Ot frá þessum forsendum taldi ég það næsta lítiils Vtföi, að „hártoga og hrekja meira og minna ljósar og breltar fræðiisetningar erlendra manna“. Lífskjör ís- fenzkrar alþýðu lágu mér þyngra á brjósti. Og mér íarwist ekki minna heimtandi af manni, sem hafði tekið Ser fyrir hendur að sanna óframkvæmanleik þjóðnýt- lngarstefnu okkar jafnaðarmanna, en að hann viki ^wtthvað að viðfangsefnunum hér heima. Ég vildi leiða ^Hiræ'ðumar að verkefnum þeim, sem íslenzka þjóðin a íyrir höndum að leysa á næstunni: Hvernig ætlar hún 'aö haga þjóðarbúskapnum ? Og ég nefndi þrjú atriði. Setb maður sá, sem ég var að svara, hafði ekki minnst a’ Þótt það heyrði óneitanlega undir verkefni hans: sanna, að þjóðnýtingin væri óframkvæmanieg. Mér úri‘st þannig orð: >.Hann færir ekki rök að þvi, hvers vegna útgerð ekki bliesisast í höndum stéttarfélaga þeirra, sem ( henni starfa. Hann sýnir ekki, hvers vegna óhugs- an'®gt sé að reka verzlun með hag neytendanna fyrir angum. Hann sannar ekki, hvers vegna það sé bændum bölvunar að reka búskap sinn í stærri eða srnærri ^hivinnuflokkum. ‘ ‘ ^v° keunuj. j-j j 0g ]œ-tur ótvírætt í veðri vaka, eg fari undan í flæmiingi frá að ræða skiptingu, amieiðslunnar. Hvað meinar hann með þessu? Kallar ^unn þaþ aö vilja forðast að ræða málefnin, að ssnúá r ðtilikvaddur beint að þeiim hliðum þeirra, semi 3 33

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.