Kyndill - 01.03.1932, Side 44

Kyndill - 01.03.1932, Side 44
Kyndill Síðasta orðið aði í vexti af þeim peningum, og ég lánaði ættjörðinni þá fyrir fjóra af hundraði. Ég átti þátt í því, að viö nnnum í stríðiniu." wEr þetta allt?“ spurði sá dökkklæddá' aftur. Brosii brá á andlit Rúbinsteins og hann svaraði: „Nú, þér eigíiÖ við hvort ég hafi ekki verið góðgerða- samur? NeA, það var ég ekkii. Ég hefi al.lt af haft þ.á 'reglu, að lána aldrei peninga vaxtalaust og gefa aldrei pen- ánga. Ég hefi aLlt af litið svo á, að starfið væri eina raunveruliega hamingjan i heiminMm, og peningar eru laun starfsins, starfsins eins og einskis aninars,. Fátækr, ’liingarnir eiga að starfa með höndunum, þeir ríku með peningum sínum. Einungáis með því getur hver góður ríkisborgari gert sikyldu sína við sjálfan sig og sína og ríkið o,g föðurílandið og trúarbrögðin og — og — og svona yfirieitt. Peningarnir verða ekki tí.1 blesisunar, nema eitthvað sé fyrir þeám haft, og það' er ekkii rétt að sóa þeim. Þetta stendur nú állt í bihliunni. Sá, sem ekki vill vinna, á ekki heldur mat að fá, og hórdómsmenn sikulu ekki erfa guðs ríki. Allir, sem ekki sjá þetta, eru bolsar og byltingamenn og fjandmenn rikiisinis. Já, það er að segja, séu þeir fátækiir og —.“ „Er þetta síöasta orð yðar?“ spurði sá dökkkLæddl alvarlega. „Síðasta orð mitt? Hvað eigið þér við?“ spurði Rúbínstein sketkaður. „Ég á viö það,“ svaraði sá dökkklæddi, „hvort 38

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.