Kyndill - 01.03.1932, Side 46

Kyndill - 01.03.1932, Side 46
Kynclill Síðasta orðiö honum af yður, en það vildi enginn taka hann. Þetta. gnamdiist yður, og hvað eftiir annað reynduð þér að nota hann í viindla-sjálfsölunum, en þér fenguð hann allt af aftur. Loksims gat ekki heitið að þér væruö með. sjáifum yður út af þesisu, en ekki vilduð þér fleygja honum, þvi að peningur var það þrátt fyrir alit. Og svo gáfuð þér fátæku l«>niunni hann og hióguö með sjálfum yður, þegar hún þakkaði yður fyr;r.,“ „Já, en, en, svei mér, ef ég gaf henni hann ekki í góðu skynii," stamaði Rúbínstein. „Skildingurinn varð henni til blessunar,“ sagði dökk- klæddi maðurinn alvarlega, „svo að verk yðar varð til góðs.“ „Já, var það ekki?“ sagði Rúbínstein og Ijómaði af ánægju. „Nú hlýt ég að fá að kama inn í hiimniaríki.“ Hann gekk áieiðiis að dyrunum, en sá dökkklæddli steig í veg fyrir hann. „Lofið þér mér að tala út,“ sagðii hann. „Skilding- urinn varð henni til biessunar, því að hún seldi hann. Þetta var sjaldgæfur silfurpeningur, mjög verðmikill." Rúbinstein hleypti brúnum og æpti upp: „Hvað segið þér, sjaldgæfur peningur, mjög verð- mikiLl ? Og ég gaf hann án þess að leita mér upp- lýsinga um hve mikils virði hann væri. Bölvaður asninn ég! Aldrei hefi ég gert neitt vitlausara!" Hláðin luktust að baki honum. 40

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.