Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 54

Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 54
Kyndill Vlð eldana F. U. J. í Reykjavík hefir haldið fundi hálfsmánaðarlega undanfarið. Fyrirlestrar fluttir á flestum fundunum og flokksmál rædd. Helzta verk félagsins hefir verið að koma sér upp bókasafni. Er það orðið merkilega gott, svo nýtt sem það er. — Stjórn félagsins skipa nú: Pétur Halldórs- son, formaður, Torfi Þorbjörnsson, varaformaður, Guðjón B. Baldvinsson, ritari, Þorsteinn B. Jónsson, féhirðir, Jón G. S. Jónsson, fjármálaritari, og Sigríður Magnúsdóttir og Hulda Þ. Ottesen meðstjórnendur. F. U. J. I Hafnarfirdi hefir einnig haldið fundi hálfsmán- aðarlega. Árshátíð þess var haldin 21. febr. s. 1. og tókst hið bezta. Félagið hefir haft málfundaflokk starfandi i vetur. Hann er að vísu fámennur, en áhrifa hans er þegar orðið vart. — Stjórn félagsins skipa nú: Helgi Sigurðsson, formaður, Jón Magnússon, varaformaður, Bjarni fsleifsson, ritari, Stefán Júlíusson, féhirðir, og Marteinn Marteinsson, fjármálaritari. F. U. J. í Vestmanneyjum. Stjórn þess skipa nú: Árni Guðmundsson, formaður, Jón Stefánsson, ritari, Jón Jóns- son, féhirðir, og Gísli A. Johnsen og Bjarni G. Magnússon, meðstjórnendur. F. U. J. önnur en þessi hafa því miður ekki sent Kyndli neinar fregnir af sér nú undanfarið. Kyndill. Utanáskrift hans er: Kyndill, Pósthólf 7, Hafn- arfirði. 48

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.