Kyndill - 01.06.1932, Side 32

Kyndill - 01.06.1932, Side 32
Kyndill Sá er fuglinn verstur séu einhvern veginn öðmvísi og skýra pær svo eftir því. Eða hvernig ætli færi um stærðfræðilegu for- múlurnar, sem H. J. vitnar í til samanburðar að séu „tæmandi", ef hver óvalinn Bakka-bróðir mættá a'uka aftian við þær eftir eigiin geðþótta? Þegar ég því segi, að auðæfin séu til orðin fyráir vinmu, þá meina ég ekkert annað en það, að vinnu, þurfí til að skapa auðæfin, en auðæfi kalla ég allar nauðsynjar manna og þá hluti aðra, sem auka lífs- þægindin, þótt ekki geti þeir beinlínis talizt nauðisynj- ar. Hlutahréf og önnur slík verðskjöil tel ég ekki tii auðæfa, því að þau eru verðiaus í sjálfu sér, þótt þau á hinin bóginn geti veitt eigendum sínium marg- vísleg auðæfi án þess þeir ieggi sjálfir nokkurt starf fnam, af því að skipulagið er ranglátt. I isíbuistu grein minni skoraðá ég á H. J. að „telja upp þær tegundir auðæfa, sem hann telur hafa orðið tdl án vinnu, og sanina jafnframt að svo sé“. Hann hefur ekiki gert þetta, og var þó hér um undirstöðuatriði í deilu okkar að ræða. Þegar jafnframt er litið á það, að hann ræðst í falsskýringu á setningunni: öll auð- æfi eru til orðin fyrir vinnu, með því að bæta við orðinu „eingöngu“, tíl þess að geta að því búnu ósann- að isinin eigin tilbúniing, — þá verður ekki annað séð en að hann nú viðurkenni, að auðæfi verði ekki til án vininu, auöæfi í þeirri merkingu, sem að framan er greind. — Það kemur ekki því máli við, að sum vinna fer algerlegia í súginn án þess að skapia nokkur verð- mæti. Ég býst t. d. við, að 1280-fersentimetra-grein 78

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.