Valsblaðið - 11.05.1973, Page 5
VALS BLAÐIÐ
3
Frímann Hclgasoit
Fædtlur 21. áuús 1 1007. — Dáinn 29. nóvember 1972
Kveðja firá Val
Nú sækir a.ð sár tregi. Góðnr vinur
og samherji er allur. Ekki aðeins góð-
ur, lieldur einn sá bezti, sem Valur
og við Valsfélagar liöfum átt. Æfin-
lega leiðandi, hvetjandi og fræðandi.
Tryggur var hann og ósérlilífinn til
hinztu stundar, og áliuginn brennandi.
Glaðværð Iians hressileg og smitandi,
viljakraftur, starfsorka og afköst með
eindæmum. Þessum kostum hans
fylgdi það, sem mest er um vert:
hreinleiki hugans, góðvild og dreng-
skapur. Hér var á ferð sannarlega
góður Valsmaður.
Frímann Helgason var liðlega tví-
tugur, þegar hann gekk í Val. Hann
hafði þá að baki meiri lífsreynslu en
flestir jafnaldrar lians.
Hann var fæddur 21. ágúst 1907 að
Litlu-Heiði í Mýrdal. Foreldrar hans
voru Helgi Dagbjartsson, verkamaður
og kona lians, Ágústa Guðmundsdótt-
ir. Frímann ólst upp í Vík í Mýrdal
og í Reynishverfi, vestan Víkur, lauU
gagnfræðaprófi 1923 og félikst við
landbúnaðarstiirf og sjómennsku á
unglingsárum sínum. — 28. febrúar
1928 fórst togarinn Jón Forseti við
Stafnes og með honum 15 menu, en
10 komust af og var Frímann Helga-
son einn þeirra. Þetta átakanlega slys
slieði fyrir augum f jölda manna á sjó
og laiuli nærri strandstað, en þeir
gátu lítilli björgun við komið. Klukku-
stundum saman liékk Frímann í reiða
skipsins og horfði á, hvernig félagar
lians, einn eftir annan týndust í sjó-
inn. Svo fór, að Frímann kastaði sér
til sunds og var sá síðasti, sem slapp
lifandi í land.1 Karlmenni var hann
þá og karlmenni var hann alla tíð.
Ólíklegt er, að nokkur inaður komi
óbreyttur úr hildarleik sem þessum
og mun lífsreynsla sú, sem Frímann
varð liér fyrir, hafa haft nokkur áhrif
á lífsviðhorf lians, en ekki var lion-
um tíðrætt um atburð þennan.
Ári síðar gerðist Frímann starfs-
maður Isaga h.f., Reykjavík, þar sem
liann seinna varð verkstjóri og gegndi
því starfi til dauðadags. Um það seg-
ir samstarfsmaður lians í minningar-
grein2 m. a.: ,,— Það verður á eng-
an hallað ])ótt ég fullyrði að starf
1 Frímann Helgas., SjómannablaðiÖ
1958, 4.-5. tbl.).
2 Frímann Jónsson, Mbl. 9. 12 1972.
hans í þjónustu ísaga megi telja svo
einstætt, að leitun verður á öðru eius.
— Hagur og velgengni ísaga var lion-
um fyrir öllu, og var þá ekki spurt
um tíma né fyrirliöfn. —“ Stjórn-
semi, samvikusemi og alúð í lífsstarf-
inu, samfara sanngirni og lipurð í
umgengni, skapaði honum traust og
virðingu samstarfsmanna, yfirmanna
sem undirmanna.
Frímann skilaði þannig lífsstarfi
sinu lijá sama fyrirtæki í 43 ár með
stakri prýði og sæmd. Þó var það með
frístundastarfi sínu og áliugamálum
að hann varð landsþekktur og dáður.
Hugsjónamaður var liann af lífi
og sál. Þar áttu íþróttir hug hans all-
an og þó sérstaklega knattspyrnan.
Frímann liafði glöggt auga fyrir
gildi íþrótta fyrir einstaklinginn og
]»jóðina. Hann sá í þeim tæki til að
efla með þjóðinni hreysti, jireli og
þor, líkamlega reisn einstaklingsins
og drenglyndi og fegurð í samskipt-
um manna. Með fordæmi sínu sem
sannur íþróttamaður, með stöðugu og
linnulausu félagsstarfi og látlausum
skrifum um þetta liugðarefni sitt varð
honum meira ágengt í áróðri sínum
en flestum, ef ekki öllum, liérlend-
um íþróttafrömuðum öðrum. — Hann
dó um aldur fram, en náði þó að skila
tvöföldu lífsstarfi, hvoru tveggja með
niiklum sóma.
Þegar Frímann gerðist félagi í Val,
varð olikur fljótt ljóst, að Val liafði
bætzt liðsmaður, sem um munaði. Frí-
mann hafði þá ekki hlotið mikla þjálf-
un í knattspyrnu, hafði þó leikið sér
að úttroðnum boltum í Vík og æft
með Tý í Vestmannaeyjum, er hann
dvaldist þar við vinnu 1925—26.1
En svo voru knattspyrnuhæfileik-
ar hans miklir og áhugi lians og
einbeitni við æfingar, að hann
var ári eftir inngöngu i félagið með
í meistaraliði því, sem fyrst allra liða
Vals tókst að afla félaginu liins lang-
þráða titils: „Bezta knattspyrnufélag
Islands". Þetta skeði ]>jóðhátíðarárið
1930, vakti mikla atliygli og varð fé-
laginu mikil Iyftistöng. Glæsilegt
tímabil þess var að liefjast, og Frí-
mann var þar mikilvirkur þátttak-
andi. Um 17 ára skeið lék hann í
meistaraflokki félagsins, eða þar til
hann var 39 ára gamall. Á þessu tíma-
bili var liann með í því að vinna Is-
landsmeistaramótið 10 sinnum. Frí-
mann var lengst af fyrirliði og einn
af máttarstólpum liðsins, en það var
þá allt skipað úrvalsleikmönnum.
Samlieldni liðsins var rómuð.
Frímann var alla tíð varnarmaður,
ýmist bakvörður eða miðframvörður.
Hann var einn f jórmenninganna, sem
mynduðu liina frægu Valsvörn, ógn-
vald mótherjanna um árabil. Hinir
voru Hermann Hermannsson, Sigurð-
ur Ólafsson og Grímar Jónsson. —
Frímann var sterklega byggður, en
lét þó ekki andstæðinga kenna afls-
munar. Hann náði ekki mjúkri lcikni,
en var ])ó snar í lireyfingum, við-
bragðsfljótur og lengi einn sprett-
liarðasti maður á vellinum. Hann
hafði gott vald á knettinum, ekki sízt
með liöfðinu og stóð þar lionuni lengi
enginn á sporði. Sendingar lians voru
öruggar og skjótar, liann valsaði ekki
um völlinn með knöttinn að óþörfu.
Aðalstyrliur Frímanns sem knatt-
spyrnumanns lá þó í skapi hans og
skapgerð, atliyglisgáfu, vandvirkni og
þrautseigju. Hanu kynnti sér gaum-
1 E. Bj. Valsbl. 1967.