Valsblaðið - 11.05.1973, Side 19

Valsblaðið - 11.05.1973, Side 19
VALS BLAÐIÐ 17 stig. Léku þæi- síðan til úrslita við Pram og sigraði Valur með 4:3. í Handknatt- leiksmeistaramóti (innanhúss) urðu þær nr. 2 í Reykjavíkurriðli, skoruðu 72 mörk gegn 28 og hlutu 10 stig. í Hand- knattleiksmeistaramóti Islands (utan- húss) urðu þær nr. 1 í sínum riðli, skor- uðu 28 mörk gegn 5 og hlutu 6 stig. Léku síðan til úrslita ásamt Ármanni og Fram, og töpuðu fyrir Ármanni 0:7 og fyrir Fram 5:6. 3. flokkur kvenna. 1 Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þær nr. 2 í A-riðli, skoruðu 7 mörk gegn 2 og hlutu 2 stig. í Hand- knattleiksmeistaramóti íslands urðu þær nr. 1 í Reykjavíkur-riðli, skoruðu 55 mörk gegn 18 og hlutu 12 stig. Léku þær síðan til úrslita við F.H. og Völsunga og sigruðu báða leikina og þar með mótið. Meistarar á árinu urðu eftirtaldir flokkar: Reykjavíkurmeistarar: Meistaraflokkur kvenna. Meistaraflokkur karla. 1. flokkur kvenna. 2. flokkur kvenna. Islandsmeistarar innanhúss: Meistaraflokkur kvenna. 1. flokkur kvenna. 3. flokkur kvenna. Islandsmeistarar utanhúss: Meistaraflokkur kvenna. Meistaraflokkur karla. I úrvalsliðum lélcu eftirtaldir félayar: Landslið: Ólafur Benediktsson, Ólaf- ur H. Jónsson, Ágúst Ögmundsson, Stef- án Gunnarsson, Gísli Blöndal og Gunn- steinn Skúlason. Unglingalandslið karla: Torfi Ásgeirs- son, Þorbjörn Guðmundsson og Gísli Gunnarsson. Unglingalandslið kvenna: Sigurjóna Sigurðardóttir, Björg Guðmundsdóttir, Elín Kristinsdóttir, Björg Jónsdóttir og Sigurbjörg Pétursdóttir. Auglýsingar á keppnisbúnaði. Nú er liðið eitt ár síðan við tókum upp fyrst allra félaga hér á landi, að bera auglýsingu á okkar fallega lceppnis- búningi meistaraflokkanna. Reynsla okk- ar er mjög jákvæð, enda höfum við verið ákaflega heppin með útlit auglýsingar- innar, sem fer mjög vel á búningi okkar. EGILS, en á töskunum stendur Egils- drykkir. Fjárhagslega kom þessi fjár- öflun nokkuð vel út hjá okkur á síð- asta ári og varð starfsemi deildarinnar mikill stuðningur. Nú þegar samnings- tímabilið rann út þann 1. september lögðum við ríka áherzlu á að endurnýja samningana við Ölgerðina Egil Skalla- grímsson og var það nokkuð auðvelt, því að þeir höfðu verið ánægðir með við- skiptin. Málið er nú komið á lokastig, Ur leik Víkings og Vals í I. deild. Ágúst, Ólafur, Gísli og Gunnsteinn verjast sóknartilraun Víkinga. .«1 "V Hér er Torfi kominn í gott færi og sendir knöttinn í netið. Ragnar, Ármanni, virðist hrifinn af fótum Torfa — eða skónum. Það var mark: Ágúst Ögmundsson ákveðinn á línunni og sendir boltann í mark, yfir öxlina á markmanni K. R.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.