Valsblaðið - 11.05.1973, Qupperneq 69

Valsblaðið - 11.05.1973, Qupperneq 69
VALS BLAÐIÐ 67 Islandsmeistarar Fram Sigurdór Sigurdórsson: Við óskum þeim til hamingju Hér til hliðar eru myndir af Is- landsmeisturum Fram og bikarmeist- urum ÍBV í knattspyrnu 1972. Við Valsmenn óskum þessum liðum til hamingju með árangurinn, þótt við vildum að sjálfsögðu að okkar lið væri í þessum sporum. Eins og menn muna sigraði Fram með nokkrum yfirburðum í 1. deild- arkeppni íslandsmótsins í knatt- spyrnu á síðasta sumri og lék aldrei neinn vafi á því hvaða lið var sterk- ast meðan mótið stóð yfir. Fram tók forustu strax í upphafi mótsins og hélt henni allt til loka. Liðið sýndi góða knattspyrnu á íslenzkan mæli- kvarða og var vel að sigrinum kom- ið og við óskum því til hamingju með árangurinn. ÍBV byrjaði keppnistímabilið ekki sem bezt en seig á hægt og rólega unz það stóð uppi sem bikarmeistari í fyrrahaust. Þá lék enginn vafi á hvaða lið var sterkast á íslandi þegar komið var fram á haust. Við Valsmenn sam- gleðjumst Vestmannaeyingum með árangur liðs þeirra, og þótt nú hafi syrt í álinn hjá Eyjamönnum í það minnsta í bili láta þeir eflaust ekki deigan síga fremur en vant er og við óskum þeim velfarnaðar á komandi keppnistímabili. Því er ekki að leyna að við sem að Valsblaðinu vinnum erum orðnir langeygir eftir því að hér í þennan fasta dálk, íslandsmeistarar — bik- armeistarar, fari að koma mynd af liðinu okkar. Og við skorum á knatt- spyrnumenn okkar að sjá til þess að það verði strax á næsta hausti að mynd af liðinu komi hér annað hvort sem íslandsmeistari, bikarmeistari, en þó helzt hvort tveggja. Aftari röð frá vinstri: Sigurður Friðriksson, formaður knattspyrnudeildar, Símon Kristjánsson, Sigurbergur Sigsteinsson, Marteinn Geirsson, Ómar Arason, Kristinn Jörundsson, Ásgeir Elíasson, Erlendur Magnússon, Tómas Ivristinsson og Hilmar Svavarsson stjórnarmaður. — Fremri röð frá vinstri: Jón Pétursson. Gylfi Gíslason, Gunnar Guðmundsson, Eggert Steingrímsson, Ágúst Guðmundsson, Baldur Scheving, Þorbergur Atlason, Snorri Hauksson, Kjartan Iíjartansson og Guð. Jónsson þjálfari. Bikarmeistarar iBV Fremri röð frá vinstri: Ásgeir Sigurvinsson, Gísli Magnússon, Ólafur Sigurvinsson fyrirliði, Páll Pálmason, Óskar Valtýsson og Þórður Hallgrímsson. Aftari röð: Ár- sæll Sveinsson, Einar Friðþjófsson, Kristján Sigurgeirsson, Tómas Pálsson, Frið- finnur Finnbogason, Valur Andersen, Snorri Rútsson, Haraldur Júlíusson, Victor Helgason, þjálfari og Örn Óskarsson. Aluiium eitir Frsiuikvunndsi- sjóði Vals — jijafir í sjwdinn cru frádrátlarbirrar * i I skatts. i-x-a 4>«‘lraiiuastarÍKemiu er í full- uin gaugi. eu auka |iarf vcru- leffa lilut Vals í Iieuui. Ur IieitiA á félagaua. stúlkur wg |iilta atV Iierda róAuriun, anka sókniua og efla É'járliag deild- anna og félagsius í heild. Samlaka í sóku 05Í sigriim. Krt jiú liúinu aA fíreióa fé- lagsgjölil Jiíu til Vals? Kf svo er ekki |iá léttiA á samvizk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.