Valsblaðið - 11.05.1973, Qupperneq 19

Valsblaðið - 11.05.1973, Qupperneq 19
VALS BLAÐIÐ 17 stig. Léku þæi- síðan til úrslita við Pram og sigraði Valur með 4:3. í Handknatt- leiksmeistaramóti (innanhúss) urðu þær nr. 2 í Reykjavíkurriðli, skoruðu 72 mörk gegn 28 og hlutu 10 stig. í Hand- knattleiksmeistaramóti Islands (utan- húss) urðu þær nr. 1 í sínum riðli, skor- uðu 28 mörk gegn 5 og hlutu 6 stig. Léku síðan til úrslita ásamt Ármanni og Fram, og töpuðu fyrir Ármanni 0:7 og fyrir Fram 5:6. 3. flokkur kvenna. 1 Handknattleiksmeistaramóti Reykja- víkur urðu þær nr. 2 í A-riðli, skoruðu 7 mörk gegn 2 og hlutu 2 stig. í Hand- knattleiksmeistaramóti íslands urðu þær nr. 1 í Reykjavíkur-riðli, skoruðu 55 mörk gegn 18 og hlutu 12 stig. Léku þær síðan til úrslita við F.H. og Völsunga og sigruðu báða leikina og þar með mótið. Meistarar á árinu urðu eftirtaldir flokkar: Reykjavíkurmeistarar: Meistaraflokkur kvenna. Meistaraflokkur karla. 1. flokkur kvenna. 2. flokkur kvenna. Islandsmeistarar innanhúss: Meistaraflokkur kvenna. 1. flokkur kvenna. 3. flokkur kvenna. Islandsmeistarar utanhúss: Meistaraflokkur kvenna. Meistaraflokkur karla. I úrvalsliðum lélcu eftirtaldir félayar: Landslið: Ólafur Benediktsson, Ólaf- ur H. Jónsson, Ágúst Ögmundsson, Stef- án Gunnarsson, Gísli Blöndal og Gunn- steinn Skúlason. Unglingalandslið karla: Torfi Ásgeirs- son, Þorbjörn Guðmundsson og Gísli Gunnarsson. Unglingalandslið kvenna: Sigurjóna Sigurðardóttir, Björg Guðmundsdóttir, Elín Kristinsdóttir, Björg Jónsdóttir og Sigurbjörg Pétursdóttir. Auglýsingar á keppnisbúnaði. Nú er liðið eitt ár síðan við tókum upp fyrst allra félaga hér á landi, að bera auglýsingu á okkar fallega lceppnis- búningi meistaraflokkanna. Reynsla okk- ar er mjög jákvæð, enda höfum við verið ákaflega heppin með útlit auglýsingar- innar, sem fer mjög vel á búningi okkar. EGILS, en á töskunum stendur Egils- drykkir. Fjárhagslega kom þessi fjár- öflun nokkuð vel út hjá okkur á síð- asta ári og varð starfsemi deildarinnar mikill stuðningur. Nú þegar samnings- tímabilið rann út þann 1. september lögðum við ríka áherzlu á að endurnýja samningana við Ölgerðina Egil Skalla- grímsson og var það nokkuð auðvelt, því að þeir höfðu verið ánægðir með við- skiptin. Málið er nú komið á lokastig, Ur leik Víkings og Vals í I. deild. Ágúst, Ólafur, Gísli og Gunnsteinn verjast sóknartilraun Víkinga. .«1 "V Hér er Torfi kominn í gott færi og sendir knöttinn í netið. Ragnar, Ármanni, virðist hrifinn af fótum Torfa — eða skónum. Það var mark: Ágúst Ögmundsson ákveðinn á línunni og sendir boltann í mark, yfir öxlina á markmanni K. R.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.