Valsblaðið - 11.05.1973, Side 11

Valsblaðið - 11.05.1973, Side 11
VALSBLAÐIÐ 9 Sigurður Dagsson og Helgi Björgvinsson biða af sér hríðina í einum vetrarleiknum i fyrra. Hermann í færi og auðvitað var það mark. Vetrarmót (meistaraflokks). Vetrarmót K.R.R. var haldið nú seinni hluta vetrar, en fór að okkar áliti fyrir ofan garð og neðan, vegna mikilla frestana í leikjum. Einnig truflaði það eðlilegan undirbúning fyrir átök sum- arsins. Valur var í 2. sæti. Alls sendi Valur 11 lið til keppni í 36 mótum. Meistaraflokkur: Reykjavíkurmót: Valur nr. 2, hlaut 8 stig. Skoruðu 7 mörk, fengu 4 mörk. Leikir Vals fóru þannig: Valur—KR 1—1 Valur—Víkingur 1—0 Valur—Fram 1—1 Valur—Armann 1—0 Valur—Þróttur 3—2 1. deild: Valur nr. 5—6, hlaut 13 stig. Skoruðu 20 mörk, fengu 22 mörk. Leikir Vals fóru þannig: Valur—KR 1—2 Valur—Fram 1—1 Valur—Breiðablik 0—1 Valur—ÍA 2—2 Valur—iBV 0—0 Valur—ÍA 0—3 Valur—ÍBK 0—3 Valur—Breiðablik 2—2 Valur—Víkingur 4—0 Valur—Víkingur 2—1 Valur—KR 3—2 Valur ÍBV 1—1 Valur iBK 3—3 Valur—Fram 1—1 Bikarkeppni. Valur—Ármann 1—0 Valur—ÍA 2—1 Valur—ÍBV 0—4 1. flokkur: Reykjavíkurmót: Valur í 4. sæti, hlaut 8 stig. Skoruðu 13 mörk gegn 5 mörkum. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Víkingur 1—1 Valur—Þróttur 2—0 Valur—KR 1—1 Valur—Ármann 4—1 Valur—Fram 1—2 Valur—Hrönn 4-—0 Miðsumarsmót: Valur í 5. sæti, hlaut 2 stig. Skoruðu 7 mörk, fengu 11 mörk. Valur—Víkingur 1—2 Valur—Fram 0—2 Valur—KR 2—4 Valur—Ármann 3-—0 Valur—Þróttur 1—3 Haustmót: Valur í 4. sæti, hlaut 5 stig. Skoruðu 10 mörk, fengu 12 mörk. Valur—Fram 0—2 Valur—Víkingur 0—3 Valur—Hrönn 5—0 Valur—Þróttur 1—1 Valur—Ármann 4—2 Valur—KR 0—4 Bikarkeppni 1. flokks. Valur—Haukar 14—0 Valur—Þór, Ak. 1—4 2. flokkur A: Reykjavíkurmót: Valur í 3. sæti, hlaut 8 stig. Skoruðu 17 mörk, fengu 8 mörk. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Ármann 8—1 Valur—KR 1—1 Valur—Fram 2—1 Valur—Víkingur 1—1 Valur—Fylkii' 4—2 Valur—Þróttur 1—2 íslandsmót: Valur í 4. A-riðli, hlaut 5 stig. Skoruðu 6 mörk, fengu 7 mörk. Valur—KR 1—1 Valur-—Víkingur 0—0 Valur-—Breiðablik 1—0 Valur—ÍBV 1—3 Valur—Fram 3-—3 Haustmót: Valui' í 5. sæti, hlaut 4 stig. Skoruðu 10 mörk, fengu 10 mörk. Valur—Fram 2—3 Valur—Fylkir 3—1 Valur—Víkingur 0—1 V alur—Ármann 3—1 Valur—Þróttur 0—1 Valur—KR 2—3 2. flokkur B: Reykjavíkurmót: Valur sigurvegari, hlaut 4 stig. Skoruðu 8 mörk, fengu 3. Valur—Víkingur 1—2

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.