Valsblaðið - 11.05.1973, Side 77

Valsblaðið - 11.05.1973, Side 77
VALS- MENN BURSTA BURSTA OG BURSTA SKÓNA ÚR ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA HF. ÞINGHOLTSSTRÆTI 5 SÍMI 17165 Isafoldarprentsmiðja hefur nú starfað í nær 100 ár. Á þeim tíma hefur hún prentað og- gefið út þúsundir bóka. Má með sanni segja, að ekki sé til það íslenzkt heimili að ísafoldarbók prýði þar ekki bókaskáp eða hillu. Það hefur löngum verið stefna Isafoldar, allt frá því fyrsta bók forlagsins, „Dýrafræði Benedikts Gröndals“, kom út árið 1877, að gefa út sígildar og nytsamar bækur. ísafold hefur auk eigin forlags- bóka prentað þúsundir annarra bóka, tímarita og blaða fyrir viðskiptamenn sína og má þar nefna t. d. bækurnar Árbók Ferðafélags Islands og Árbók Fornleifafélags Islands, sem liafa verið prentaðar í Isafold allt frá upphafi. I Isafold er sérstök áherzla lögð á vandaða vinnu og góða þjónustu.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.