Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 2
Canadian Order
of Foresters
--- Mebliraatala yfir 72,000. -
Al-Canadiskt — Þjóðleg't — Ákveðin gjöld — Engin dauðsfalla-álög.
Aldurstakmark 18—45 ára.
vr nnn nnn hafa verið borgaðar til meðlima og-erfingja þeirra
Yfir tþD,UUU,UUU s(San félasi5 var atofnaS áriB .879 . . . í . .
AFGANGS-SJÖDUR 1. nóvember 1908: $2,802,042.87.
Fyrir $150,000 af þeim sjóði hafa verið keypt skuldabréf Canada-
stjórnar og afgangurinn trygður verðmœtum eignum í Canada
og þessi sjóöur vex um 20,000—25,000 þúsund dollara á mánuði.
Félag þetta gefur út skírteini fyrir $500 og $1,000, gegn eftirfylgjandi
fyrirfram borguðum mánaðariðgjöldum.
Aldur. Fyrir $500 Fyrir $1000
Frá 18—25 .......35^........ 6oc.
». 25—30.......4oc..........65C.
.. 30—35 ....... 45c.........7°c.
m 35—40 ....... 50C.........85C.
.. 40—45 ....... 55c.......$1.00.
Ekki einum einasta dollar af lífsábyrgðar-iðgjölduin hefir verið varið til kostnaðar við
stjórn félagsjns.. Iðgjöldunum bgrentunum af þeim er eingöngu
víirið til að borga með dauösfalla-kröfur meðlima.
Dauðsföll í Canadian Order of Foresters voru síðastl. ár — 28 árið — að eins
5,05 af 1000 og meðaltala dauðsfalla síðan félagiö var stofnað 1879 er 5,00.
Yfir 350 af meðltmum félagsins standa í veikinda- og útfarar-hagnaöardeild félagsins.
Ilagnaðurinn við að vera í þeirri deild er $3-oo á viku, í fyrstu tvær veikinda-vikurnar og
$5.00 úr því í 10 vikur — als fyrir hvert ár $56.00 auk útfarartillags, setn er $30. Gjöldin
borgist fyrirfram mánaðarlega og eru : Fj'rir 18—25 ára 26C. Fyrir 35—40 ára 40C.
• » 25—3° ára 30C. ,, 40—45 ára 45C.
.. 30—35 ára 35C.
Meðlimum er í sjálfs vald sett hvort þeir standa í þeirri deild eða ekki.
Margar deildir (Courts) félagsins hafa hjá sér innbyrðis ,,Sick
and Funeral Benefit<‘og lærðan læknir fyrir þá sem veröa veikir.
Deildir þessarar reglu sem eru alíslenzkar eru
Court Brú, nr. 730, að Brú, Man.
Court Tindastóll, nr. 934, að Gimli, Man.
Court Vínland, nr. 1146, í Winnipeg, Man.
Frekari upplýsinga geta menn
leitað hjá meðliinum cða skrifað
G. E. ANDERSON, D.H.C.R. D. E. McKINNON, D.H. Sec’y
GRISWOLD, MAN. WINNIPEG, MAN.
Sfulfstofa: 401 /iDcHnt'pvc ífilocít, TOnnípcð.
LEIDAHDI BRÆDRA
OG ÁBYRGDARFÉLAG
í CANADA.