Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 10
VEDURFRÆDI HERSCH EL’S,
er segír fyrír ura veðrabreytinjjar, er verða með öllum tunglkomum, og- meöan hvert tungl er uppi árið um kring'.
Tafla þessi, og athugasemdir þær, er fylgja henni, er bygð áathugunum, erstarfað hefir verið grand-
gæfilega að um Iangt tímabil, og er hún samin samkvæmt nákvæmum athugunum áaðdráttarafli sólarinnar . :
og tunglsins, með tilliti til hinnar breytilegu afstöðu þeirra við jörðina.
Það er auðvelt að sjá af töflu þessari, hvers konar veðurátta eða veðrabreyting muni verða með hverj-
um tungHjórðungi, og hún fer svo nálægt því, sem fram kemur, að sjaldan eða aldrei skeikar.
Ef nýtt tungl. fyrsta kvartil, fult tungl eða síðasta kvartil kemur Á sumri : Á vetri :
milli miðnætfis og kl. 2, verður Fagurt veður Frost, nema sunnanvindur sé.
“ kl. 2 og 4 um morguninn Kalt með skúrum Snjór og stormasamt.
íí n 4 “ 6 “ n Regn Regn.
“ “ 6 “ 8 “ n Vindur og regn Stormasaint.
“ “ 8 “10 “ a Breytilegt veður Kalt og regn, sé vindur af vestrij snjór
sé vindur af austri.
“ “ 10 “12 “ (i Tíðar skúrir Kalt og hvast veður.
“ “ 12 “ 2 e. m.. Mjög rigningasamt Snjór og regn.
• tt t( 2 “ 4 ** Breytilegt veður Fagurt veður og hlýtt.
a »< 4 n 6 ** Fagurt veður Fagurt veður.
“ “ 6 “ 8 “ .. Fagurt, sé vindur af norðvestan Fagurt með frosti sé vind. af n. eða n.a.
“ “ 8 “10 “ .. Rigning, sé vindur af s. eða s. v. Regn eða snjór, sé vindur af s. eða s.v.
“ “10 “ miðnættis . Fagurt Fagurt veður með frosti.
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON