Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 13

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 13
7 ALMANAK 1909. Fyrstur íslenzkur biskup, Isleifur Gizzurson, 1054. Fyrstur fastur skóli á Hólum 1552. Fyrstur íslenzkur rithöfundur, kunnur, og' faðir íslenzkrar sagn- ritunar, Ari Þorgiksson, prestur, f. 1067, d. 1148. Fyrsta Heklugos, er sögur fara af 1104. Fyrsta klausttir, reizt á Þingeyrum, 1133. Fyrsta nunnuklaustur,í Kirkjubæ í Vestur-Skaftafellssýslu 1186. Fyrstur konungur yfir íslandi, Hákón Hákonarson (konungur Norðmanna), 1262—63. Svarti dauði geysaði, 1402. Seinni plágan 1495. Fyrsta prentsmiðja á Breiðabólsstað í Vesturhópi um 1530. , Fyrstur prentari, Jón Matthíasson, sænskur prestur. Fyrstur lúterskur biskup, Gizzur Einarsson, 1539. Fyrst prentað nýja testamentið, þýtt af Oddi lögmann Gott- skálksyni, 1540. Fyrstur fastur latínuskóli í Skálholti 1552. Fyrsta ísl. sálmabók, sem til er, prentuð 1555. Fyrst prentuð biblían, þýdd af Guðbrandi bisk. 1584. Spítali stofnaður fyrir holdveikt fólk 1652. Fyrsta galdrábrenna 1625 (hin síðasta 1690). Prentsmiðjan flutt frá Hólum að Skálholti 1695, og að Hólum aftur 1703. Stórabóla geysaði 1707. Fyrsta Jónsbók (Vídalíns) kemur út 1718. Fyrst drukkið brennivín á íslandi á 17. öld. Fyrst fluttur fjárkláði til íslands 1760. Fyrst drukkið kaffi 1772. Fyrsta lyfjabúð á Nesi við Seltjörn 1772. Fyrstu póstgöngur heffast 1776. Hið íslenzka lærdómslistafélag stofnað í Kaupmannahöfn 1779* Akveðið að flytja biskupsstólinn og skólann frá Skálholti til lveykjavíkur 1785. Verzlunareinokunin konunglega afnumin 1787. Seinasta löggjatarþing haldið á þingvöllum við Oxará 1768. Prentsmiðjan á Hólum flutt að Leirárgörðum 1799. Landsyfirréttur settur álaggirnar í Rvík 1800. Fyrsta organ sétt í Leirárkirkju, 1800. Hólaskóli fluttur til Reykjavíkur 1801. Landið gjört að biskupsdæmi 1801. Haldinn fyrsti yfirréttur í Reykjavík 1801. Latínuskólinn fluttur frá Reykjavík til Bessastaða 1805. Hjð íslenzka biblíufélag stofnað 1816. Fyrsti vísir til fréttablaða, Klausturpósturinn kemur út 1818. (Minnisverð tíðindi ekkitalin; þau komú út 1796—1808). Prentsmiðjan flutt frá Leirárgörðum til Viðeyjar 1819. Búnaðarfélag Suðuramtsins stofnað 1835. Fyrsti árgangur Fjölnis birtist 1835. Fyrst gefin út Ný félagsrit 1841, rit Jóns Sigurðssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.