Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 26
Láttu ekki
ÖÍGtína
kvclja þig
einn einasta dag lengr
Hví skyldurÖu lif'íi við kvalir oj>:
ang’ist dag eftir dag ogf viku eftir
viku og gera sjálfan þig að aum-
ingja. Byrjaðu í dag; að taka.
7 IVSonk’s
Rheumatic Cure.
Lyf þetta laeknar eftirfylgjandi
sjúkdóma :
Gigt, mjaðmagigt, köldu, lendaverk, fluggigt, stöSuga gigt,
vöSvagigt, ofkæíingargigt, liðabólgu, þvagteppu, fótkrampa
í gömlu fólki o. fl.
Þaö sem sagt er um lyf þetta :
Þegar vér sýndum ,,7 Monk’s“-ineöölin á Winm’pep-sýning'unni í júlí 1905
kom tiginborin, öldryiö frú til okkar, og mælti til þeirra er voru að skoða
sýningfar vorar :
,,Hvert orð er um ,,7 Monks’ Rheumatic Cure“ er sagft, er dagsatt; fyrir
einu ári brúkaði egf þetta lyf ogf það gferði mig albata. Eg leið voða-
kvalir í bakinu, er algerleg^a hurfu. Maðurinn minn þjáðist líka af gfieft,
en hann varð líka alheill við sömu lyf, og við erum bæði hjartaníegfa
þakklát og mælum hið bezta með því við pá, er gigt þjáir“.
Kona þessi heitir Mrs. Gudmore, og hefir notið almennrar virðing'ar og hylli
í Winnipegfí 20 ár.
VAR RÁDALAUS.
Herrar: —
Francis, Sask. 15. Júní 1905
Eg hefi brúkað ykkar ,,7 Monks’ Rheumatic Cure“, ogf það er hið eina
lyf, er hefir gert migf albata. Yðar einlæg
Mrs. C. Molde.
GOTT LYF.
Minnidosa, 18. sept. 1905
Kæru herrnr : —
Eef hefi brúkað ,,7 Monk's Rheumatic Cure“ ogf er albata.
Yðar einlægf
Maude B. Rechey.
GIGT LÆKNUD f KEYES.
Keyes, 16. Febr. 1905
Kæru herrar: —
Egf brúkaði ,,7 Monk’s Rheumatic Cure" og hefi aldrei reynt slíkt lyf.
Yðar einlægur
B. Riley
Verð $1.00. 6 á $5.00.
7 MONK'S COMPANY. ASaleigendur.
WINNIPEG, CANADA.