Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Qupperneq 32
BLÓÐIÐ ER
LÍFID.
Hinn undursainlegast hluti
líkama vors er blóöið. — Það
færir líkamanum alt það, sein
honum er nauðsynlegt til
þroska og viðurhalds. En
blóðið er stöðugt í hættu fyr-
ir eiturefnum, bæði þeim, er
vér öndum að oss og svo
þeim, er myndast í líkama
vorum; þessi efni spilla og
veikja blóðið — og það verð-
ur uppspretta sjúkdóma í stað
heilbrigði. Þú getur skilið í
því, hve háskalegt er að hafa
óhreint blóð, þar sem það fer
um hvert einasta líffæri lí-
kamans. Það er nálega eng-
inn sjúkdómur, sem ekki á
rót sína að rekja til blóðsins.
t>ar sem blóðið er lífsstraumur, er styrkir, hressir og byggir
upp líkamann, þágeturþú skilið hve mjög neilsa og hamingja
er undir því komið, að það sé hreint.
Sé líkamsbygging þín þegai sjúk orðin
af óhreinu blóði, þá taktu á augnabliki
7 Monks’ Ton-i-cure.
Þetta fræga lyf er algilt blóðlyf. Það hreinsar ekki að
eins blóðið, heldur gerir það einnig s t e r k t og hressir
um leið alla líkamsbygginguna svo undrum sætir.
NOKKUR EINKENNI; —
Óbragð í munninum á morgnana. Lystarleysi. Óhrein
tunga. Sárindi í kverkunum. Höfuðþyngsli. H’artasláttur.
Hörunds-útsláttur. Alt þetta bendir á að þú átt tafarlaust að
taka ,,7 MONKS' TON-I-CURE“.
ÞETTA MEÐAL LÆKNAR: —kýli, bólur, útslátt, sár,
húðsjúkdóma, kvefveiki, lifrarslæmsku, hægðarlevsi, veikt og
þunt blóð, fölleik í andliti, höfuðverk, yfirlið og ótal fleira.
„7 Monks’ Ton-i-cure“. Verö$i.oo 6á$5-oo
Allir kaupmenn selja þafl.
7 Monks’ Company. Box 742
WINNIPEG, CANADA.