Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 55
ALMANAK 1909. 33 og það varS sem fyrrum, aö þeir tóku síðari kostinn.— Enn var sú orsök til burtflutning'anna, úr Dakota, aS þangaö voru komnir handan um haf, ekki svo fáir menn, bæöi (jölskyldufeður og einhleypir menn, sem hugðu á landnám nær tímar liðu; en á þeim árum, var land mjög numið í Dakota, í grennd við bygðir íslendinga, það sem nýtilegt þótti; þessum mönnum var því um tvennt að velja: annað hvort, að verða seint eða aldrei sjálfstæðir menn, eða leita sjer staðfestu í fjarliggjandi hjeruðum. Og íslendingar voru enn of hugstórir og kjarkmiklir, til þess, að þeim fjellust hendur; þeir vildu heldur voga til hins óvissa, en lifa við áþján og ósjálfstæði; þeint hraus hugur við, að ná hvergi fótfestu á jörðunni og gjöra þannig sig og afkomendur sína að ættlerum; nei, þeir vildu ráða sjer sjálfir. — Svo voru nokkrir, sem fundu sjer nauðsyn, að breyta um, vegna heilsunnar; þeir fundu, að þeir þoldu ekki loftslagið; ftindu að hin löngu vetrarfrost og hið þurra, fasta meginlandslopt, myndi innan fárra ára, verða þeim að aldurtila. — Af þessum og fteiri ástæðum, hugðu menn á brottflutning úr Dakota. í tnarzmánuði 1888 var skotið á fundi, skyldi þá ræða utn burtfluttning á næstu vordögum. Á þeim fundi voru nær þrjátíu manns; fluttu þetta tnál, sjerstaklega þeir Ólafur Ólafsson, Espihóli, Einar Jónasson, læknir,og SigurðurJ. Björnsson. Sýndu þeir ljóslega fram á, hve horfurnar væru ískyggilegar fyrir ýmsum, að sitja kyrrir, og eig: uggvænt, að svo kæmi ráði sumra hinna fátæku, að þeir losnuðu nauðuglega, ef þeir ljetu undir höfuð leggjast, að hvata ferð sinni eins fljótt og hægt væri. Kom þá svo, að samþykkt var, að undirbúa landnámsfetð á næstu vori. Var þá rætt um, hvert flytja skyldi; fannst það mjög á, að hugir flestra stefndu vestur um fjöll, til hinnar veðursælu Kyrrahafs-strandar; í hugum manna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.