Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 58
36 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : Sig’urður hafði frá Calgary, ritað ýmsum syðra, og sagt hið ljósasta af ferðum sínum. Segir hann þá svo í brjefi til mín: ,,Mjer leizt vel á landið norður frá Red Deer ánni; jarðvegur er þar góður og grösugur; skiptist þar á meginlega, plógland og engi, meðskógabeltum hjer og þar. Veiði er sögð þar hvívetna í ám og vötnum, og vetrar eru sagðir að vera styttri og vægri i Alberta, en austur í Manitoba11. Þegar Sigurður kom suður rir ferð sinni, hölðu menn selttalsvert af eignum sínum; og þótt mönnum þætti all-illt, að verða að breyta ætlun sinni, að flvtja vestur að Kyrrahafi, breyttist þó ekki áform manna að fiytja burtu. Sigurður eggjaði menn, að fiytja vestur til Alberta; kvað sjer þar sýnast landakosti góða. Kvaðsthann liugsa, að það pláz, væri mjög eptir kröfum íslendinga, og við þeirra skap, að loptslagi, veðráttu og landkostum. Var þá fastmælum bundið, að flytja til Al- berta, og by'rja landnám, á því landsplázi, sem Sigurður hafði skoðað og ákveðið, og í grend við það. ■— Það var hvorttveggja, að flestir þei.r, sem höfðu ráðizt til þessarar farar, voru fátækir menn, og hitt: að eignir þeirra seldust varla fyrir hálfvirði; peninga upphæðir þeirra urðu því harla smáar, til að fiytja mörg hundruð mílur, og byrja svo búnað íafskekktu, ónumdu hjeraði. Sumir voru svo efnalausir, að þeir höfðu h'tið meir en farareyri. Tuttugasta og fjórða maímánaðar 1888, var ferðin byrjuð; fólk og farangur, var flutt á hestavögnum norður að landamærum ríkjanna. í Gretna voru keypt farbrjef til Winnipeg, sem kostuða þrjá dali. Engar lifandi skepnur mátti þá flytja norðuryfir landamærin, utan með þeim skildaga að hafa þær í haldi við merkjalínuna 90 daga á eigendanna kostnað, og sáu menn hann lítt kleyf- an. S. J. Björnsson, gaf þær upplýsingar, að nautgripir í Alberta, væru 1 afarverði, eins og síðar gaf raun á. Var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.