Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 59
ALMANAK 1909. 37 því til ráðs tekiS, að lcaupa nokkrar kýr í Gretna og þar í grennd og flvtja þær vestur. Voru þá keyptar 12 kýr og 1 árungur; verðið á þeim var 20—25 dali hver kýr. Flestar voru kýr þessar magrar og ljótar útlits, og óbætt- ar að þynferði. Svo var leigður járnbrautarvagn fyrir 85 dali, til að flytja þessa nautgripi og farangur manna vest- ur til Calgar)r; einn maður hafði frítt far í vagninum til að hirða gripina á ferðinni. — Svo var ferðinni haldið á- fram til Winnipeg. í Winnipeg urðu menn að dvelja nærfelt tvo sólar- hringa, af þeirri ástæðu, að S. ). Björnsson áleit ráð- legast, að lcaupa þar ýms búsgögn, svo sem matreiðslu- stór og ýms smærri áhöld; lcvaðst hann vita, að allt þess- konar væri dýrara vestur í Calgary, sem þó elclci var í raun og veru þegar flutningskostnaður var lagður við söluverðið, svo það varð að eins til fyrirhafnar, en engra hagsbóta; og það ætlum vjer óhætt að segja, að slíkt var vanhyggju Sigurðar að kenna. Svo voru menn að heim- sælcja vini og vandamenn, sem bjuggu í borginni, og kveðja þá. — Þá voru farbrjef lceypt til Calgary, og fengu vesturfarar þau fyrit hálft verð, 17 dali og 50 cent fyrir fullorðna. í hópnum, sem flutti frá Dakota, vtoru þessir fjöl- skyldufeður: Sigurður ]. Björnsson, Ólafur Ólafsson, írá Espihóli, Benidikt Ólafsson, Einar Jónasson, lælcnir, Sigurður Árnason, Bjarni Jónsson, Jónas J. Hunford, Benidikt Jónsson, Bardal, Gísli Jónsson, Dalmann. í ferðinni voru einnig þrír fjölskyldulausir menn : Guð- mundur t>orláksson, Jón Guðmundarson og Jósef Jóns- son. í Winnipeg keyptu sjer einnig far vestur : Jóhann Björnsson, Eyjólfur llel gason og einn einhleypur maður, Jón Einarsson. Frá Winnipeg var lagt á stað 29. maí- mánaðar og lcomið til Calgary aðfaranótt 1. júníntánaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.