Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 65
ALMANAK 190!).
43
á hestum.meS fólkogfluttning. Nokkrir höföu keypt í fje-
lag'i, dálítiB af borSvið í Calgary og flutt hann meS sjer.
Þá var þaS til ráös tekiS, aS bygfgja flatbáta til flutnings
yfir ána úr þeim borSviö sem til var. Voru þeir Ólafur
Ólafsson, B. Bardal og Gísli Dalmann, vanir bátasmiöir
frá Nýja Islandi, og tóku því til starfa. Dvöldu menn
þarna á bakkanum, meöan á bátssmíSinni stóö.
ÞaS var þriSjudaginn 27. júnítnánaSar, aS flytja skyldi
yfir um ána. Báturinn var þá fullgjör; á honum skyldi flytja
fólkiö, farangurinn og vagnana, og hafa hestana á eptir
bátnum, en nautgripina skyldi láta synda yfir. Þetta var
gjört og tókst óhappalaust, en svaSilför var þaö mikil á
mönnum og skepnum. Þegar öllum flutningum var lokiö,
var dagur aS kveldi komjnn, og sváfu menn í tjöldum þá
nótt í grennd viö bústaS Zage.
Þarna voru þá kotnnir norSur fyrir Red Deer, 1 1
fjölskyldufeSur og fjórir menn einhleypir. Alls mun fólkiS
hafa veriö samtals 50, eöa sem næst því.
Ennfremur var í þeini flokki, GuSmundur Jónsson,
faSir Ólafs Goodmans, sem kom frá Calgarv, en hafSi
áður fest sjer land n}'Sra. — MeS honum var Jón Jónsson,
sem hafSi fariS úr Dakota veturinn áöur, og vann Iijá O.
Goodman; haföi Ólafur fengiö hann til fylgdar viö fööur
sinn, og aSstoöar, meöan GuSm. væri aö byggja á landi
sínu; í þessari ferS festi Jón land fyrir sig og föSur sinn,
sem þá var enn ókominn frá Dakota; Jón hvarf aS því
búnu aptur til Calgary og sætti þar atvinnu langan tíma.
Kona hans og börn komu meS flokknum um voriS frá
Dakota. — Næsta dag eptir, 28. Juní, fóru menn aS litast
um; allir voru þá búnir aS fá meira en nóg af feröalaginu,
og urSu því fegnir aS setjast um kyrrt; dreifSust menn þá,
og leituSust fyrir hvar bezt myndi til bólstaöar; höfSu
sumir meira umstang fyrir því en þurft heföi, og kom þó