Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 65
ALMANAK 190!). 43 á hestum.meS fólkogfluttning. Nokkrir höföu keypt í fje- lag'i, dálítiB af borSvið í Calgary og flutt hann meS sjer. Þá var þaS til ráös tekiS, aS bygfgja flatbáta til flutnings yfir ána úr þeim borSviö sem til var. Voru þeir Ólafur Ólafsson, B. Bardal og Gísli Dalmann, vanir bátasmiöir frá Nýja Islandi, og tóku því til starfa. Dvöldu menn þarna á bakkanum, meöan á bátssmíSinni stóö. ÞaS var þriSjudaginn 27. júnítnánaSar, aS flytja skyldi yfir um ána. Báturinn var þá fullgjör; á honum skyldi flytja fólkiö, farangurinn og vagnana, og hafa hestana á eptir bátnum, en nautgripina skyldi láta synda yfir. Þetta var gjört og tókst óhappalaust, en svaSilför var þaö mikil á mönnum og skepnum. Þegar öllum flutningum var lokiö, var dagur aS kveldi komjnn, og sváfu menn í tjöldum þá nótt í grennd viö bústaS Zage. Þarna voru þá kotnnir norSur fyrir Red Deer, 1 1 fjölskyldufeSur og fjórir menn einhleypir. Alls mun fólkiS hafa veriö samtals 50, eöa sem næst því. Ennfremur var í þeini flokki, GuSmundur Jónsson, faSir Ólafs Goodmans, sem kom frá Calgarv, en hafSi áður fest sjer land n}'Sra. — MeS honum var Jón Jónsson, sem hafSi fariS úr Dakota veturinn áöur, og vann Iijá O. Goodman; haföi Ólafur fengiö hann til fylgdar viö fööur sinn, og aSstoöar, meöan GuSm. væri aö byggja á landi sínu; í þessari ferS festi Jón land fyrir sig og föSur sinn, sem þá var enn ókominn frá Dakota; Jón hvarf aS því búnu aptur til Calgary og sætti þar atvinnu langan tíma. Kona hans og börn komu meS flokknum um voriS frá Dakota. — Næsta dag eptir, 28. Juní, fóru menn aS litast um; allir voru þá búnir aS fá meira en nóg af feröalaginu, og urSu því fegnir aS setjast um kyrrt; dreifSust menn þá, og leituSust fyrir hvar bezt myndi til bólstaöar; höfSu sumir meira umstang fyrir því en þurft heföi, og kom þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.