Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 76
54 ÓLAI'UR S. THORGEIRSSON : Walterson var eigi ávalt boSinn og búinn aB inna af hendi. Lúka flestir upp sanra rhunni um,aö greiöviknara, bónbetra og hjálpfúsara mann geti ekki. í félagsmálum befir hann ávalt veriö ötull og áhuga samur og aetíð stutt hvert velferöarmál af alefii. V iÖ kvæði hans hefir ávalt verið, að enginn verði fátækur fyrir að ljá því liðsinni, senr betur nrá. Hann hefir verið fyrir- mynd að mannúö og velvilja og einn þeirra manna í bændaröð, er mest hafa prýtt vestur-íslenzkt mannfélag. Hógværari mann og raunbetri eigum vér íslendingar ekki. Haustið 1907, 6. nóv. hafði búskapur Björns staðið rétt 25 ár þarna í Argyle. Fám mönnum hefir lánast að líta yfir tuttugu og fimm ára farsælla búskaparstarf en honum þá. Hann hélt þann dag hátíðlegan með því að gifta einkadóttir sína, Valgerði, ungum manni og efnileg- um, Líndal Þorsteinssyni, Hallgrímssonar einhenta, sem tnörgum var að góðu kunnur. Hefir hann rekið húsagjörð- arstörf í Winnipeg nokkur ár og hepnast vel; eiga þau ungu hjónin sérlega snoturt heimili í Winnipeg. En Björn brá um leið búi, fluttist með konu sinni og fósturdóttur til Winnipeg og búa þau nú með dóttur sinni og tengdasyni. En fremur þykir Björn enn óstöðugur í borginni. Hug- urinn er eins og búast er við, býsna fastur við búskapinn, enda er hann þar vestra öðru hvoru til að líta eftir. Áður þau hjón fluttust brott úr bygðinni, var þéim haldið veglegt samsæti í desembermánuði síðastliðið ár, sem söfnuður og kvenfélag stóð fyrir. Voru þau við það tækifæri bæði sæmd gjöfum, gullúri og keðju hvort um sig. Safnaðarfélagsskapurinn þar á Birni Walterson líka mikið upp að unna. Hann hefir þar verið einn af helztu máttarviðunum frá upphafi vega, og safnaðarfulltrúi um 20 ár; hefir hann aldrei talið eftir ómök eða útgjöld til þeirra þarfa. En nú á efri árum getur hann lifað og látið eins og gott þykir og notið næðis og hvíldar í fullum mæli. Óska vinir hans honum allir friðsamrar og góðr- ar elli. F. J. B.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.