Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 78
56 ÓLAFUR s. thorgeirsson: kominn til bæjar í Kræklingahlíð. Hafði Þorsteinn heit- ið því í hríðinni að líkna einhverjum mesta þjrfaling þar í hlíðinni að einhverju leyti,ef hann kæmist heilu og höldnu til bæja. Þessa áheitis lét hann móður Jóns verða að- njótandi, þegar fregnir bárust um fráfall manns hennar í sama bylnum og hún sat eftir með fimm börn föðurlaus. Á þenna hátt varð Jón fyrir því láni að fá Þorstein að fósturföður. Með lionum mun hann liafa verið þrettán ár, eða þangað til hann var 17 ára. Heimilisbragur- á Skipalóni hefir eigi verið jafn ánægjulegur eftir því sem Jón lýsir honum og ákjósanlegt hefði verið. Eljan, ákafinn, vinnuharkan mun hafa verið úr hófi. Þorsteinn Daníelsson var afspyrnu-maður um alt land á þeim dögum um dugnað og víkingsskap til vinnu. Rak hann alla áfratn harðri hendi og hvössum hvatiiingarorðum og fanst naumast nokkur nenna að hreyfa sig sökum leti. Fyrirmyndarmaður var hann að mörgu leyti fyrir utan dugnaðinn, einkum í þrifnaði og reglusemi á heimili bæði utan húss og innan. Sérlega var hann hagnýtinn í öllu, hve smátt sem var. Ljótt tal vildi hatin t'kki heyra kring um sig né biótsyrði. Ráð- vandur var hann og réttsýnn í viðskiftum öllum við þá hina mörgu, er hann átti skifti við, og flestir voru skuldunautar hans. Vitaskuld vildi hann eiga sitt og hélt allfast um, en af ásettu ráði krafðist hann engis fram yfir það. En hann var sífelt errinn í lund, með stöðugar ádeilur um leti og sóðaskap og spilti það ánægju og glað- lyndi, þó margur reyndi að gleyma, er meta kunni mann- kostina, er undir hversdagsskrápnum fólust. Kona hans, semvar dugleg og stórlynd, hegndi með kraftyrðumoghöggum öllum barnabrekum Jóns. Sjálfsagt hefir alt verð gjört í góðum tilgangi. En lund Jóns var viðkvæm, gljúp og fremur kjarklítil, og átti því orri og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.