Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 81
ALMANAK 1909. 59 frú Helg'u Jónasdóttur frá Öndúlfsstööum, Sigmundssonar frá Vindbelg við Mývatn. Vorið 1860 reistu þau bú að Hallgilsstöðum í Reykjadal; bjuggu þau þar í fjögur ár, þá eitt ár að Öndólfsstöðum. Vorið 1865 tók hann skrif- arastöðu með Þorsteini kanselíráði Jónssyni, sýslumanni í Húsavík.og fiuttist þangað með fjölskyldu sína. Sumarið 1866 réðst hann til Vopnafjarðar til að gegna þarverzlun- arstörfum, eftir lát Grönvolds verzlunarstjóra. Konu sína og börn skildi hana eftir í Húsavík. Sumarið 1867 bauðst Jóni lífvænleg staða við skrif- arastörf með Olivarius, sýslumarini í Suðurmúlasýslu, á Eskifirði. Samdist svo með þeim, að Jón fengi 400 ríkis- dali að launum árið 1867—68, en ef hann vildi halda þeirri stöðu áfram, átti hann þó að eins að fá 120ríkisdali í árslaun. Sótti hann þá konu og börn til Húsavíkur og fluttist alfari til Eskifjarðar. Hafði hann á hendi skrifara- störf fyrir Múlasýslur báðar veturinn 1867—8 og átti heimili með sýslumanni O.W.Smith á Seyðisfirði. Olivar- ius sýslumaður sigldi til Kaupmannahafnar og sat .þarum veturinn. Eftir að Jón tók að kynnast á Eskifirði, komst hann að þeirri niðurstöðu, að eigi yrði honum unt að fram- flevta lífi sínu og sinna á 12u ríkisdala árslaunum. Afréð hann því sumarið 1869 að snúa aftur til Ej’jafjarðar. Átti hann þar skritara-stöðu vissa með Pétri Havstein anit- manni á Möðruvöllum. En nú var Jón kominn í fjárþurð. Árin höfðu liðið og lítið fé safnast; laun stöðugt af svo skornum skamti að með naumindum varð lifað. Hann hafði að mestu leyti stundað skrifarastörf með ýmsum embættfsmönnum; lent alla leið til Eskifjarðar. En þar komst hann í svo krappan dans við fátæktina, að nú gat hann eigi til Eyja- fjarðar komist, og sætt stöðu þeirri, sem honum stóð til boða. Tók hann nú það ráð að biðja fóstra sinn um styrk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.