Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 98
76 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : Það kom strax í ljós á meðan Lincoln var meðlimur Illin- ois-þingsins, að hann var eindreg'ið á móti að þrælahald vrði lögleitt í nýjum ríkjum, er mynduð yrðu úr hinum vestlægu lendum (territories). Þetta spursmál var rætt af mesta kappi og með hita um gjörvalt landið (Banda- ríkin), og i desember 1839 skoraði Lincoln á mótstöðu- ilokkinn, Demokrata, að kappræða málið á sameiginleg- um fundi. Þar mætti áður nefndur Stephen A. Douglas og þrír aðrir Demokratar fyrir hönd flokks síns Abraham Lincoln með þremur ræðugörpum úr ,,Whig“-flokknum. liins og nærri má geta, var bardaginn aðallega milli Lin- colns og Douglasar, en þótt hinn síðarnefndi væri flug- gáfaður lögfræðingur og mælskumaður, bar Lincoln stór- an sigur úr býtum og varð frægur um alt landið. Kapp- ræða þessi erþann dag í dag nefnd ,,hin mikla kappræða“. Ritgjörð þessi er nú í rauninni orðin eins löng og hún átti að vera, og samt eru hin merkustu atriði í sögu Lincolns ótalin—að því leyti, að minsta kosti, er sögu Bandaríkjanna snertir. Eg verð því að fara fljótt yfir sögu það sem eftir er—að eins drepa áfáein helztu atriðin-. Árið 1846 bauð Lincoln sig fram sem þingmannsefni í n.d. congress Bandaríkjanna,og náði kosningu með 1511 atkv. fram yfir gagnsækjanda sinn. Hann tók þannig sæti í 30. congressinum, og var hinn eini ,,Whig“-þing- maður frá Illinois. Samtíða honum var þar Stephen A. Douglas sem senator frá lllinois. Lincoln neitaði að gefa kost á sér til endurkosningar í congressinn I850. 1 nóv. 1854 var Lincoln aftur kosinn til Illinois-þingsins þrátt fyrir mótmæli sín gegn því. Á fulltrúa-fundi í Bloomington 1856, var Republik- ana-flokkurinn myndaður fyrir lllinois-ríkið (liann var eiginlega framhald af ,,Whig“-fiokknum),og hélt Lincoln þar ræðu sem margir telja merkasta eða mesta af öllum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.