Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 113
ALMANAK 1909. 91 eftirför. — En allir þeir sjónaukar, sem til voru í Spry Bay, voru rækilega notaöir þann dag;. Og ölium þótti vænt um þaS, aö kona læknisins og bæöi börnin hans voru ekki í þorpinu meöan á þessu stóð. En það er af dr. Patrik að segja: að þegar hann loks- ins fekk risið upp í bátnum, sá hann, að hann var þegar kominn svo langt frá landi, að engin tiltök voru að hann gæti vaðið í land, þó hann henti sér út úr bátnum -— en hann kunni ekki til sunds. — Honum varð það fyrst fyrir, að kalla á hjálp. Hann sá mennina á landi hlaupa til bát- anna, og hann hafði um tíma von um, að þeir gætu kom- ið sér til hjálpar, áður en Hrómundur kæmist út fyrir nes- ið. En sú von hans brást. Hann grútði sig þá niður í bátinn, las bænir sínar og bjóst við dauðanum á hverri stund — og bað heitt og lengi. Alt í einu tók hann eftir því, að all-mikið af sjó var komið inn í bátinn. Og honum fanst það mundi vera skylda sín, að gjöra ofurlitla tilraun að bjarga lífinu, með því að taka austurtrogið og fara að ausa. Hann sá að þeir voru þegar komnir ylir röstina og nokkuð út á sund- ið, og að veðrið var heldur að lægja, en öldugangurinn var þó enn helzt til of mikill fyrir svo lítinn bát. Og dr. Patrik tók til að ausa, og var stórvirkur, og fann að honum óx kjarkur við það. —Við og við leit hann yfir á þóftuna, þar sem heljarmennið sat og reri upp á líf og dauða. Það marraði í keipunum, það hrikti og brak- aði og brast í borðum og þóftum, og árarnar svignuðu, eins og þær væru þá og þegar í þann veginn að brotna. — Það voru al-íslenzkar járngreipur, sem héldu um hlummana á árunum þeim. Og átökin voru ákafleg, því maðurinn tók á öllum sínum ógnar kröftum, og reri uppi- haldslaust. Hann kreisti saman varirnar og talaði ekki orð. en svitinn bogaði af enninu og rann í lækjum niður andlitið og ofan á bringuna. — Bátnum miðaði lítið við hvert áratog, en honum miðaði þó ögn. Nær og nær eyjunni komust þeir. Uppihaldslaust var róið, og uppi- haldslaust var ausið. Að lokum komust þeir í hlé við eyjna, og þá var stríðið á enda. Og þegar þeir lentu, tók dr. Patrik eftir því, að blóð hafði sprungið undan hverri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.