Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 116
94
ÓLAFUR S. 'l'HORGEIRSSON :
Berlínar-háskólann á Þýzkalandi og fór þangað í sept.
sama haust. Guðmundur er sonurÁrna Þorlákssonar og
Helgu Kjartansdóttur, fæddur á Munaðarnesi við Borg-
arfjörð í Múlasýslu.
Haustið 1908 var Barði G. Skúlason, lögfræðingur, í
Grand Forks, N.-Dak., kosinn þingmaður til ríkisþings
N.-Dakota, tyrir Grand Forks County. Hann sótti undir
merkjum Republikana. Barði helir um lengri tíma verið
kennari við lögfræðisdeild Norður-Dakota-ríkisháskólans
í Grand Forks.
M A N N A L Á T.
• I janúar 1907 : Einar bóndi Einarsson, við Pine Valley,
Man. | frá Rangá í N.-Múlas.], 74 ára.
14. febr. 1907: Benedikt Ólafsson, til heimilis í Winnip.
(bjó síðast á ísl. í Breiðagerði í Skagafirði), um sjötugt
14. júní i9o7 : Guðjón Jónsson í Marshall í Minn. [ætt-
aður úr Köldukinn í Þingeyjars. Ekkja hans, Sigur-
veig Einarsdóttir frá Hafurstöðum í Áxarf.], 67 ára.
í júlí 1907 : Ólafur,sonur Einars Einarssonar [frá Rangá
sein lézt í jan. þ.á. og er hér talinn að ofan], rúmlega
tvítugur.
3. sept. 1907. Eyjólfur Guðmundsson (prests á Hólm-
um í Breiðafirði), til heimilis í Árdalsbygð í Nýja ís-
landi, 76 ára.
26. okt. 1907. Soffía Friðriksd. (próf. Reykjaííns), kona
Eggerts Magnúss. VatnsdaþíWadena, Sask.,77ára.
1. nóv. 1907: Sigurður Jónsson [Oddsonar, hafnsögu-
mans í Rvík], til heimilis í Seattle, Wash., 42 ára.
18. nóv. 1907. Jóhann Jónsson, bóndi í Argyle-bygð, (f.
á Finnsstöðum í Köldukinn, en fluttist vestur um haf
úr Eyjafjarðarsýslu fyrir 30 árum), 62 ára.
23. nóv. 1907. Vilhelmína Soffía Jóhannsdóttir,Bjering,
kona Þorsteins Þorsteinssonar á Gimli, (ættuð af
Tjörnesi í Þingeyjars.), 37 ára.
4. des. 1907. Jón Jónsson í Nýjabæ í Nýja ísl. (bróðir
Eiríks heit. Jónss. Garðpróf. í Khöfnl, 78 ára.