Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 117
ALMANAK 1909.
95
9. des. 1907: Aron Jónsson, í Garðar-bygö í N.-Dak.,
miðaldra.
13. des. 1907. Sigríður Jónsdóttir,Andréssonar,kona Guðj.
ísleifssonar, til heimilis hjá tengdasyni sínum G.K.
Breckman, bónda í Álftavatns-bygð [ættuð frá Merk-
isgerði í SkagafirðiJ, 67 ára.
28. des. 1907. Kristín Bjarnadóttir (Sigurðssonar og
Margrétar Ólavíu Ólafsdóttur, konu hans), kona Sig-
urðar Snorrasonar Reykjalín í Winnipeg, 23. ára.
Janúar 1908:
6. Guðrún Jónsdóttir Borgfjörð ekkja Eyjólfs Hall-
dórssonar Borgfjörð í VVinnipeg (frá Hlíð í Hörða-
dal í Dalasýslu), 75 ára
. Jósafat H. Bjarnason, í Pembina N.-Dak.
. Jón Jónsson, við Radway-pósthús í Man. (ættaður úr
Dalasýslu), 67 ára.
16. jan. Pétur Gísli, sonur Sigurbjatnar Þorsteinssonar
og kotiu hans Rósu Gísladóttur í Minneota, Minn.
(frá Nýjabæ á Hólsfjöllum). Heimili hans varí Wash-
burn í N.-Dak., 35 ára.
17. Gunnhildur Jónsdóttir, við Ardal-pósthús í Nýja-ísl.
(ættuð úr N.-Múlas.), 64 ára.
20. Þorsteinn Jónssön, til heimilis hjá syni sínum, Vil-
hjálmi bónda við Svold-pósthús í N.-D. (fráNeðsta-
bæ í Húnavatnss.), 79 ára.
23. Vilhelm Kristján Kjærnested, á heimili Páls sotiar
síns við The Narrows-pósthús í Manitoba. Fluttist
vestur uni haf 1876, og nam land í Nýja-ísl. á jörð
þeirri, er hann nefndi Kjarna og bjó þar stnn búskap
hér. Á íslandi bjó hann á Hólum í Hjaltadal,82 ára.
26. Jón B. Þorsteinsson, sonur Hálfdánarheit. Þorsteins-
sonar ogSigurborgar Jónsd.í Minneota, Mintt., 20 ára.
26. Jón Jónsson í Winnipeg (frá Hjarðarfelli í Mikla-
holtshrepp í Hnappadalss., flutti með fjölskyldu sína
hingað vestur fyrir 25 árum síðan), 70 ára.
Febrúar 1908:
4. Halldór Hjálmarsson, bóndi við Akra-pósthús í N.D.