Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 119
ALMANAK 1909.
97
dóttir og bjug-g-u þau í Skógum í Mjóafirði; fluttust
þaSan til Ameríku 1884), 64 ára.
10. Jakobína Árnadóttir, hjá tengdasyni sínum Bjarna
Péturssyni á Mountain. Ekkja Jób. Eyjóifssonar
(ættuS af Höfóaströnd í Skagaf.; flutti hingaS frá
Laxamýri í Þingeyjarsýslu), 82 ára.
11. SigríSur GuSmundsdóttir, kona FriSriks Ólafsonar í
Winnipeg, 81 árs.
13. Jón Jónsson Strönd í Markerville, Alta. (frá Strönd
viS Mývatn), 60 ára.
23. Ragnhildur Jónsdóttir, í Winnipeg (fluttist hingað
frá Reykjavíl:), 53 ára.
28. Bóas Árnbjörnsson,bóndiíSpanish Fork, Utah,5i.árs.
29. Sveinn Árnason, til heimilis hjá tengdasyni sínum
Einari Mýrdal, bónda í Gardar-bygS, N.-Dak. (ætt-
aSur úr SuSur-Múlas.), 86 ára.
GuSbjörg, kona G. S. Johnson, bónda viS Skálholt-póst-
hús í Man., 29 ára.
Apríl 1908 :
8. Albert Jónsson, Winnipeg, 50 ára.
8. Jón Jónsson, bóndi í Arnes-bygS í Nýja íslandi (frá
Hörgsdal í Mývatnssveit), 70 ára.
9. GuSni Johnson, bóndi, Churchbridge, Sask. (ættaður
úr Árnessýslu), 53 ára.
29. MálfríSur SigríSur, dóttir Þorsteins Péturssonar og
konu hans, Guörúnar Sigurðard. í Winnip., 15. ára.
29. Kristín Dalmann, ekkja á Baldur, Man.
Maí 1908:
r. GuSrún Guðmundsdóttir, í Gardar-bygö, N.-Dakota.
Ekkja Hallgríms heit. Guðmundssonar, sem þar bjó
áður fyrr, 67 ára.
12. Gísli Johnson, til heimilis í Winnipeg.
14. Jóhanna Jónsdóttir, í Arnes-bygö í Nýja íslandi (ætt-
uð úr Vesturhópi í Húnaþingi), 81 árs.
29. Páll Jóhannsson, til heimilis í Glenboro (ættaSur úr
Þingeyjarsýslu), 26 ára.
31. Anna Hannesdóttir, kona Jakobs Lindals bónda,