Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 7
Fyrsta kirkja er í ritum talin bygti um 984, aB Asi í HJalta-
úal, en þab mun sanni nær, ab örlygur gamli hafi reist kirkju
ab Esjubergi nálægt 100 árum ábur.
Fyrstur luterskur biskup, Gissur Einarsson, 1539.
Fyrstur fastur skóíí á Hólum 1552.
Fyrstur íslenzkur rithöfundur, kunnur, og fatSir Islenzkrar
iagnritunar, Ari Þorgilsson prestur, f. 1067, d. 1148.
Fyrsta Heklugos, er sögur fara af, 1104.
Fyrsta klaustur, reist á Þingeyrum, 1133.
Fyrsta nunnuklaustur í Kirkjubæ í Vestur-Skaftafellssýslu
1186.
Fyrsti konungur yfir Islandi, Hákon Hákonarson (konung-
ur NortSmanna) 1262—63.
Svarti dautii geysatii 1402.
Seinni plágan 1495.
Fyrsta prentsmitSja á BreitSabólsstatS i Vesturhópl um 1630.
Fyrstur prentari Jón Mathíasson, sænskur prestur.
Fyrstur islenzkur biskup, Isleifur Gissurarson, 1054.
Fyrst prentatS nýja testamentitS, þýtt of Oddi lögmann!
Gottskálkssyni 1540
Fyrstur fastur latínuskóli í Skálholti 1652.
Fyrsta íslenzk sálmabók, sem til er. prentutS 1665.
Fyrst pruntutS biblían þýdd af GutSbrandi biskupi, 1584.
Spítali stofnatSur fyrir noldsveikt fólk 1652.
Fyrsta galdrabrenna 1625 (hln sítSasta 1690.)
PrentsmitSjan flutt frá Hólum atS Skálholti 1695, og atS Hól*
aftur 1703.
Stórabóla geysatSi 1707.
Fyrsta Jónsbók (Vídalíns) kemur út 1718.
Fyrst drukkit5 brennivin á Islandi 'á 17. öld.
Fyrst fluttur fjárklátSi til íslands 1760.
Fyrst drukkitS kaffi 1772.
Fyrsta lyfjabútS á Nesi vitS Seltjörn 1772.
Fyrstu póstgöngur hefjast 1776.
Hit5 islenzka lærdómslistafélag stofnatS i Kaupmannahöfn
1779.
AkvetSitS atS flytja biskupsstólinn og skólann frá SkálholU
til Reykjavikur 1785.
Verzlunareinokunin konunglega afnumin 1787.
StofnatS bókasafn og lestrarfélag á SutSurlandi (I Reykja-
vík) 1790.
Stofnat5 hitS 1‘NortSlenzka bóklestrarfélag” 1791.
Neinasta löggjafarþing halditS á Þingvöllum viti öxará 1798
jrrentsmitSjan á Hólum flutt atS LeirárgörtSum 1799.
Landsyfirréttur settur á laggirnar I Rvik 1800.
Fyrsta organ, sett í Leirárkirkju, 1800.
LanditS gert aö biskupsdæmi 1801.
Hólaskóli fluttur til Reykjavíkur 1801.
Haidinn fyrsti yfirréttur i Reykjavík 1801.