Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 98
88 Guðmundur Olson er fæddur a<5 Lambhúshólkoti und- ir Út-Eyjafjöllum áriÖ 1884 og alinn upp á þeim slóðum. ÞaSan fluttist hann til Vestmannaeyja—og þaðan vestur um haf 1905 til Wínnipeg. Var þar þó aÖeins skamma stund. Til Blaine fluttist hann 1906 og hefir veriS þar siSan. Kona hans er Kristjana Bjarnadóttir Sveinsson— getiÖ á öSrum staS í þessum þáttum. Þau hjón eiga fjög- ur börn, einn son og þrjár dætur, öll ung. GuSmundur Olson hefir lengst unnið hér á sögunarmylnu i bænum, en er nú fluttur út á land'—skifti heimili sínu í bænum fyrir gott land og býr þar nú. Magnús G. Magnús$on var fæddur 1845. Hann er ættaSur úr SkagafirSi. Kom vestur um haf 1899 ásamt konu sinni, Þóru Árnadóttir Björnssonar bónda á Sviöagöröum í Árnessýslu. Þóra er fædd 1845 í HlíÖ í Selvogi; ólst upp hjá séra Þorsteini á Hofsósum í Sel- vogssveit í Árnessýslu. Eitt ár voru þau hjón Magnús og Þóra í Winnipeg, annaS ár á GarSar, N. Dak. ÁriS 1902 fluttust þau til Sekirk, Man. og voru þar 3 ár. ÞaSan vestur aS hafi og voru þrjú ár í Seattle, þaðan til Blaine 1906. Þar lézt Magnús 1919, en ekkjan er þar enn, til heimilis hjá GuSrúnu dóttur sinni og manni hennar. Magnús var skósmiÖur og stundaSi þá iSn alla æfi. Vel greindur og vandaÖur—orSheldinn meö af- brigÖum. Hann var fáskiftinn, og sló sér hvergi út. Undir dulleika hans bjó* meira vit en flesta grunaSi. Þóra er prúS kona og hefir veriS falleg með afbrigSum. Börn áttu þau hjón tvö, son og dóttur. Sonurinn heitir GuS- mundur, var alinn upp heima á íslandi og stundar verzlun í Reykjavík. Dóttirin heitir GuSrún Maria, gift Her- manni Eiríkssyni og er ekkjan hjá þeim. Danícl Kristjánsson var fæddur aS Ytra-Skógarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.