Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 76
66
staSar úti í heimi. Þarna höfðu rnenn búiS hver fram
af öörum og horft á þessar leiSu beinagrinda-leyfar frum-
skóganna fögru, en lofaS þeim aS vera. Undir eins og
Bjarni kom þangaS, þótti honum þeir þyrnar í augum og
tók svo aS grafa fyrir rætur þeirra—verk sem séra PriS-
rik Bergmann skildi svo vel þegar hann var hér á ferð—-
hver heljar-átök þyrfti til framkvæmda og segir frá í
ferSalýsingu sinni. Bjarni var nú svo kominn efnalega
aS hann þurfti ekki á þessum bletti aS halda. Hann
gjörSi þaS ‘bara sér til afiþreyingar, og til þess aS þurfa
ekki aS horfa á þessar beinaberu 'fúagrindur.” Ræturnar
voru nú samt ekki fúnar, því þetta voru leyfar hins tign-
arlega Cedrus-viöar og Bjarni þurfti aS nota drjúgum exi
og sög auk rekunnar. Holan var nú orSin svo stór, aS
sæmilegur kjallari hefSi mátt heita undir hvert meSal
hús, og krúnan á Bjarna nam viS brúnir holunnar og er
þó Bjarni ekkert meSalmenni aS vexti—varla undir 6%
feti aS hæS. ÞaS voru margar slíkar leyfar á þessum
bletti þegar Bjarni kom þangaS, en innan furSanlega
skamms tíma voru þeir allir farnir, holurnar eftir þá fylt-
ar og bletturinn orSinn sléttur og fagur. Sýnir þetta
hver starfs og þrekmaSur hann hefir veriS og vera þó
nær því áttræSur. Lýsingin á þessum bletti á viS landið
hér yfirleitt og sýnir hvert afrek þaS er og hefir veriS aS
leggja landiS undir sig til nytja. En viS þaS hafa vana-
lega fengist yngri menn—og notaS meira til þess sprengi-
efni en reku. Níu sinnum hefir Bjarni bygt upp eySilönd
og skiliö þar eftir,—selt góS heimili, þar sem engin voru
áSur—laglegt dagsverk. Hann er og vel greindur rnaS-
ur, fer mjög sinna eigin ferSa og bindur lítt bagga sinn
annara hnútum. Kona Bjarna er Þóra SigríSur, dóttir
Jóns Árnasonar og Kristveigar, sem eitt sinn bjuggu aS
Efra-Hóli í Núpasveit í Þingeyjarsýslu og þar var Þóra
fædd 1854. Sonu eiga þau hjón fjóra, þeir eru: Pétur