Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 42
32 urinn 1879-80 á hiÖ skrifaða blað Fjalla-Eyvindur að hafa verið stofnað í Garðar bygð, og Stephan G. Step- hansson að vera ritstjóri ]>ess. En á þessu er sá hængur, að Stephan kom ekki í bygðina fyr en 1880. Nefnt blað fór að koma út veturinn 1880-81, og þá var Stephan rit- stjóri þess.. Þess er getið að söfnuður hafi verið stofnaður á Garðar 1880. Svo er þess einnig getið að nýr söfnuöur var stofnaður þar 1885. Hét sá fyrri Park söfnuður en sá síðari Garðarsöfnuður. En ekkert um tildrögin til þess, að þar urðu tveir söfnuðir, og ekkert um það, að þessir tveir söfnuðir sameinuðust til að mynda söfnuð þann ,sem enn er við lýði, og ber nafnið Garðarsöfnuð- ur. — “Menningarfélagið” er nefnt og aðal stofnendur þess, en enga úrlausn fær maður á því að i hópi þeirra eru menn, sem áður komu mikið við kirkjumál, en snúast upp frá þessu mjög á móti kirkjunni og hennar starfi. Má t. d. nefna Brynjólf Brynjólfsson. sem að kunnugra manna frásögn hélt uppi lestrum á sunnudögum í Vída- lins postillu fyrir þá er vildu koma saman í prívathúsi og hlýöa á hann, jafnvel eftir að séra Hans Thorgrímsen var seztur að í bygðinni. Saga er ekki einungis viðburðir, heldur líka tildrög. Jafn lauslega er vikið að kirkjumála- deilunni, sem siðar kom upp í ibygðinni. Ekki ætlast eg til þess af höfundinum að fara ífarlega út í þessar sakir, en einhverja ofurlitla viðleitni ætti að sýna í þá átt að gera gang sögunnar ljósan með því að nefna einhver til- drög. Mörgum félögum, sem mikla þýðingu höfðu fyrir bygðarlífið, er algerlega slept úr. Má t. d. nefna málfunda félagið “Gjallanda,” er um eitt skeið stóð í miklum blóma aö Garðar. Á sama tíma var annað svipað félag norð- vcstur af Garðar, upp við fjöllin svokölluðu, og minnir mig að það væri nefnt “Vestri.” Voru svo kappræður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.