Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 111
101 baÖst mig að muna í minningu um þig, var af heiðskýrri júní-nótt. Eg man líka hvernig þú varst búin, þú hafðir klætt þig í græna sumarkjólinn með baldurbráar hnöpp- unum. En beltið, sem þú spentir um mittið var ofið úr holtasóleyjum. Eg átti að sitja hjá kvía-ánum þessa nótt. Eg lét þær dreifa sér um matborðið fyrir neðan fótstall þinn. Það var nýlega búið að færa frá,—taka frá þeim það. sem þeim var kærast, og þær höfðu unnað heitast, það voru lömbin þeirra. Sárasti söknuðurinn hafði sefast. Þær eldri báru harm sinn í hljóði. Þær höfðu orðið fyrir þessu mótlæti áður. Þær álitu bezt að taka þessu með stillingu. Ekki var til neins að bera fram kveinstafi sína við mennina, hjá þeim var enga harmabót að fá. En voteygar voru þær og þungt hugsandi. Þær yngri báru ekki harm sinn með eins miklu jafnaðargeði, þær jörm- uöu og hlustuðu og horfðu i allar áttir, þær lyktuðu að- eins af réttunum á matborðinu, reistu svo upp höfuðin og jörmuðu. Öll þessi grátstorknu augu störðu á mig, þær álitu víst að eg hlyti að vera valdur að öllum þeirru hörmum og ástvinamissir. Eg sárkendi í brjósti um þær, hraðaði mér frá þeim, gekk upp til þin og hallaði mér upp að brjóstum þínum. Þaðan sá eg glegst myndina af sveitinni minni, Þistil- firði, þessa skafheiðu júní-nótt. Þú hafðir valið þessa mynd sjálf til að sína mér, þú bentir mér til vinstri hand- ar. Eg skildi það svo að þar ætti eg að byrja að lesa — út við sjóndeildarhringinn teygði Rakkanes tána út í sjó- inn klumbu-vaxið og niðurlútt, þar inn af rísa Krossa- víkur björgin hvassbrýn og kempuleg, þar næst Krossa- víkin sjálf, kvos-mynduð með bóndabýliö nöfnu sina í kjöltunni. Þar suður af er Loki, kistumyndaður og stingur gaflinum út í Kollavíkina, beint þar á móti er Viðarfjall riðvaxið og svimhátt með nibbu upp úr herð- Almanak 1928, 5«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.