Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 59
49 Öldungadeildin á Frakklandi lýsir því yfir, að ekki sé viðurkend þar í landi hin svokallaði gifting Jeromes Bonapartes. Sú athöfn hafi farið fram erlendis þegar hann hafi veriÖ ómyndugur, og ekki hafi veriÖ fengið til þess samþykki móður hans; auk þess hafi giftingin ekki veriö fyrirfram auglýst heima samkvæmt ríkjandi lögum. Alræðismaöurinn tilkynnir þetta presti sínum, séra Dacres, og hann tilkynnir þaÖ aftur Jerome bréflega: “Eg skal veita Jerome viðtöku,” segir alræðismaður- inn, “ef hann kemur heim og skilur þennan ungling eftir i Ameríku. Þá skal hann aftur hljóta fullan rétt til tignar og eigna eins og ekkert hafi í s'korist. En hún skal aldrei stíga fæti á franska jörð, þessi stelpukrakki! Ef Jerome kemur einn þá fyrirgef eg honum þessa yfirsjón eins og hvert annað augnabliks brjálæði eða barnaskap.” Jerome er eins og steinilostinn. Hann þekkir bróð- ur sinn og hræðist hann. Þegar Lucien, sem er sama sem lífgjafi alræðismannsins, hefir engin áhrif, þá má nærri geta hversu mikið tillit bróðir hans tekur tii unglings, sem ekkert getur taliö sér til gildis, en hefir gert sig sekan í þessari óhlý'öni. Robert Patterson skrifar Elízabetu frá París og legg- ur það til að Jerome sé kyr í Ameríku eins lengi og unt sé, en ef hann fari til Frakklands, þá fari hann með konu sína með sér, hvað sem það kosti. Alt í einu er eins og elding slái niður af himni. Átjánda maí 1804 lýsir alræðismaðurinn því yfir að hann taki sér keisaranafn og tign. Hvað hefir Elízabet verið að hugsa allan þennan tíma? Hún hefir í raun réttri ekki hugsað neitt ákveðið, heldur algerlega sökt sér niður í sæludrauma unaðs og ástalífs sem kona Jeromes. Sex mánuðir hafa liðið í einlægum skemtunum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.