Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 11
Stærð úthafanna.
4,781,000 ferh. míl. flatarmál.
80,592,000 “ “
17,084,0u0 “ “
24.536,000 “ “
50,309,000 “ “
Norður-Ishafið er um
Suður- shafið “ “
Indlandshafið “ “
Atlandshafið “ “
Kyrrahafið “ “
Lengstur dagur.
kl.
Reykjavík.............. 20 56
Pétursborg............. 18 38
Stokkhólmi ............ 18 36
Endinborg-....... i7 32
Kaupmannahöfn ......... i7 20
Berlín................. 16 40
London ................ 16 34
París.................. 16 05
Victoria B.C........... 16 00
Vínarborg.............. 15 56
Boston................. 15 14
Chicago.................. >508
Miklagarði............. 15 04
Cape Town.............. i4 20
Calcutta............... «324
Þegar klukkan er 12
á hádegi í Washington, höfuSstaðui
Bandaríkjanna, þá er hún í
New York............12.12 e. h
St. John, Nýfundnal. 1.37 “
Reykjavík........... 4.07 “
Edinburgh........... 4.55 “
London.............. 5.07 “
París .............. 5.17 “
Ró.n................ 5.53 “
Berlín.............. 6.02 “
Vínarborg........... 6.14
Calcutta, Indland .. 11.01 “
Pekin, Kína........ 12.64 f. h.
Melbourne, Astralía.. 2.48 “
San Francisco ... . 8.54 “
Lima, Perú ........ 12.00 á hád
TÍMINN er í þessu almanaki miðaður við 90. hádegisbaug. Til þess að
finna meðaltíma annara staða, skal draga 4 mínútur frá fyrir hvert mælistig
yrír vestan þennan baug, en bæta 4 mínútum við fyrir hvert mælistig austan
hans.
TIl mluuls.
Til eru, að sögn, 2750 tungumál.
Fyrstu nálar búnar til um 1545.
Fyrstu hjólvagnar á Frakklandi 1559.
Fyrsta fréttablað á Englandi gefið út 1588.
Fyrsta blaðaauglýsing birtist 1652.
Fyrsti sjónaukl gerður 1590.
Fyrsta gufuvél hér í álfu (frá Engl.) 1753.
Fyrst gerðar eldspítur 1829.
Fyrstu umslög hagnýtt 1829.
Fyrstu stálpennar búnir til 1830.
Steinolía fyrst hófð til ljósa 1826.
Fyrsta gufuskip úr járni bygt 1830.
Gleigluggar fyrst í húsum á Englandi á 18. öld.