Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 79
69 Jón Oddstead er fæddur 1852 að Oddstöðum í Lund- arreykjadal í Borgarfjar'Öarsýslu. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Árnason og Guðlaug dóttir Kristjáns Magn- ússonar Ketilssonar sýslumanns. Jón ólst upp með for- eldrum sínum. Vestur um haf fór hann 1887. Var um tima í Nýja íslandi, en þaöan fór hann til Argyle bygðar. Tók ]>ar heimilisrétt á landi og bjó þar rúm 14 ár. Þaðan fluttist hann vestur að hafi, keypti land við Crescent pósthús, B.C. og bjó þar í sex ár. Fluttist þaðan til Blaine 1910, og keypti rúmar 40 ekrur sunnan við Dray- ton höfnina, sem Blaine stendur við að norðan. Þar bjó hann í 10 ár. En seldi það þá Áskeli Brandssyni, en keypti aftur eign inni í bænum, 2% ekru, af Sigurði Anderson, nú að Hallison, N. Dak., og þar á Jón nú heima. Kona hans er Guðný Vigfúsdóttir og Þorbjargar Þorláksdóttur frá Hvítárvöllum í Borgarfjarðarsýslu, ættuð af Breiðafirði, — en systir Andrésar, sem lengi bjó á Hvítárvöllum og margir munu kannast við. Hún er fædd 1842. Börn þeirra hjóna eru: Þorkell, tvígiftur, fyrri kona hans var Jónína Kristjánsdóttir frá Baldur, Man., seinni kona, Þórunn Þorvarðardóttir frá Hækings- dal i Kjósarsýslu; Jón, giftur Helgu Þorbergsdóttur Féldsted að Elfros, Sask.; Sveinbjörn, giftur Jakobínu Jakobsdóttur, þingeyskri að ætt—að Kandahar, Sask.; Guðjón, giftur Guðrúnu Jónsdóttur Sturlaugsson að Kandahar, Sask.; Andrés Féldsted, giftur Ingibjörgu Þorsteinsdóttur. Guðný Oddstead var áður gift Jóni Guðmundssyni, lækni frá Háafelli í Skorradal í Borgar- fjarðarsýslu. Frá þvi hjónabandi var Margrét kona Ei- ríks Sumarliðasonar í Wiinnipeg. Jón Oddstöad hefir verið hinn mesti dugnaðarmaÖur og bezti drengur. Eiga þau hjón jafnan sæti í hóp hinna beztu íslendinga frá hvaða sjónarmiði sem á er litið. Öll eru og börn þeirra hin mannvænlegustu. Almanak 1928. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.