Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 130
120
MANNALÁ T.
31. júlí 1926— Kristján Sigurjón Magnússon ísfeld S Glenboro,
Magnús Jónsson og Kristín Kristjánsdóttir hjón i Víðirkeri
I Bárðardal voru foreldrar hans, fæddur 18. júní 1854.
7. ágúst 1926—Guðmundur Andrésson í Vancouver, B.C. (ætt-
aður úr Strandasýslu). Fluttist hingað til lands 18 ára gam-
all 1886.
i. sept. 1926—Stefán Jónsson Skagfjörð í Selkirk, Man. 24 ára.
5. okt. 1926—Kristrún Valgerður, kona Sumarliða Branz Sum-
arliðasonar í Seattle, Wash. Dóttir Sigurðar Einarssonar
og Guðrúnar Hildar Oddsdóttur, fædd á Geirastöðum I Hró-
arstungu 3. okt. 1884.
19. okt. 1926—Sigurlaug, kona Guðmundar Hljámssonar í
Blaine, Wash. Foreldrar hennar Guðmundur ísleifsson og
Guðbjörg Eyjólfsdóttir. Fædd á Miðvöllum í Skagafirði 12.
jan. 1861.
16. nóv. 1926—Guðbjörg Valmundardóttir Sverrissonar, kona
Jóhanns Laxdal, bónda við Swan River, Man., fædd I Mouse
River bygð 1882.
16. nóv. 1926—Andrés Gíslason bóndi við Vogar pósthús í
Manitoba. Gísli Jónsson og Ingunn Steingrlmsdóttir hétu
foreldrar hans og bjuggu um eitt skeið á Skinnþúfu í Skaga-
firði og þar var Andrés fæddur 1855.
26. nóv. 1926—Ásmundur Eiríksson bóndi við Gardar, N. D.
Fæddur 1. okt. 1851.
30. nóv. 1926—Grímólfur J. Hoffman í Mikley á Winnipeg-
vatni; 25 ára.
5. des. 1926—Stígur Thorvaldsson til heimilis I Los Angeles,
Calif. Sonur porvaldar Stígssonar og konu hans Vilborgar
Jónsdóttur, sem bjuggu I Kelduskógum á Berufjarðarströnd
og þar var Stígur fæddur 20. des. 1853.
12. des. 1926—Hallgrímur Sigurðsson við Árborg, Man.. Voru
foreldrar hans Sigurður Bjarnason og pórunn Magnúsdóttir,
er fyrir eina tíð bjuggu á Valbjargarvöllum I Mýras.; 92 ára.
21 des. 1926—Jónína Sigurbjörg Thompson í Fernie, B.C., dótt-
ir hjónanna Kristjáns Cryer (Kröjer) og Kristrúnar Stefáns-
dóttur. Gift hérlendum manni Alfred Thompson. Fædd í
Winnipeg.
23. des. 1926—Margrét Friðrikka, dóttir hjónanna Marteins
Jónssonar og Guðrúnar Ingimundardttir við Ocean Falls,
B.C. Gift hérl. manni Joliffe að nafni; 23 ára.
26. des. 1926—Helgi Helgason úr Árnes-bygðinni í N. Isl.; 27
ára.