Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 41
31
25 blaÖsíður af lesmáli, að frádregnum myndum, og er í
þeim tveimur köflum rakinn þrá'Öur hinnar almennu srögu
bygðarinnar ,a<5 svo miklu leyti sem þa'Ö er gert af höf-
undinum sjálfum í ibók þessari. Frásagan er einungis
lausleg beinagrind. Það er höggvi'ð á því allra almenn-
asta, án þess tildrög séu nokkursta'Öar rakin. Þvínær al-
gerlega bygt á heimildum, sem eru í höndum almennings
á prenti, og þó ekki ætíð fari'Ö rétt me'Ö. Einnig þessi
kafli er aÖ mestu leyti útdráttur úr sögu séra Friðriks. og
þegar bætt er einhverju við, skortir oft tilfinningu fyrir
því hvað hefir sögulegt gildi. Ummæli um menn og mál-
efni eru góðlátleg, en svo almenns eðlis að lítið er á þeim
að græða.
Margur mun furða sig á því að í þessari bók, sem
flytur slíkan aragrúa af myndum, er hvorki mynd af
einni einustu kirkju eða skóla. Snertir hvorttveggja þó
ekki lítið menningarsögu íslendinga í Norður Dakota.
Minst hefir verið á ósmekkinn hvað mynd séra Páls á-
hrærir. Ekki heldur er það í sami-æmi við þann mikils-
verða þátt, sem þeir séra Friðrik J. Bergmann, séra Hans
Thorgrímsen og séra Jónas A. Sigurðsson, tóku í lifi
bygðarinnar, að láta þeim öllum nægja smámyndir á
einni blaðsíðu með séra Páli, en tvítaka aðra í stærri út-
gáfu, þó minna komi við sögu.
Skakt er farið með bæði dánar- og útfarar-dag föður
bygðarinnar, séra Páls Þorlákssonar. Er hann hér talinn
að hafa látist þann i. marz, 1882. Á að vera 12. marz.
Hér er sagt að jarðarförin hafi verið þann 12. apríl. Á
að vera 2. apríl. — Óviðkunnanlegt er það fyrir þá, sem
eru kunnugir í bygðinni, að lesa um það að séra Jónas
hafi unnið það þrekvirki að stofna nýjan söfnuð vestur
af Hallson, er nefndist Péturssöfnuður Þann Péturs-
söfnuð fann eg aldrei í Dakota, en annan Ptéurssöfnuð
þekki eg vel, og er hann beint norður af Hallson. — Vet-