Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 41
31 25 blaÖsíður af lesmáli, að frádregnum myndum, og er í þeim tveimur köflum rakinn þrá'Öur hinnar almennu srögu bygðarinnar ,a<5 svo miklu leyti sem þa'Ö er gert af höf- undinum sjálfum í ibók þessari. Frásagan er einungis lausleg beinagrind. Það er höggvi'ð á því allra almenn- asta, án þess tildrög séu nokkursta'Öar rakin. Þvínær al- gerlega bygt á heimildum, sem eru í höndum almennings á prenti, og þó ekki ætíð fari'Ö rétt me'Ö. Einnig þessi kafli er aÖ mestu leyti útdráttur úr sögu séra Friðriks. og þegar bætt er einhverju við, skortir oft tilfinningu fyrir því hvað hefir sögulegt gildi. Ummæli um menn og mál- efni eru góðlátleg, en svo almenns eðlis að lítið er á þeim að græða. Margur mun furða sig á því að í þessari bók, sem flytur slíkan aragrúa af myndum, er hvorki mynd af einni einustu kirkju eða skóla. Snertir hvorttveggja þó ekki lítið menningarsögu íslendinga í Norður Dakota. Minst hefir verið á ósmekkinn hvað mynd séra Páls á- hrærir. Ekki heldur er það í sami-æmi við þann mikils- verða þátt, sem þeir séra Friðrik J. Bergmann, séra Hans Thorgrímsen og séra Jónas A. Sigurðsson, tóku í lifi bygðarinnar, að láta þeim öllum nægja smámyndir á einni blaðsíðu með séra Páli, en tvítaka aðra í stærri út- gáfu, þó minna komi við sögu. Skakt er farið með bæði dánar- og útfarar-dag föður bygðarinnar, séra Páls Þorlákssonar. Er hann hér talinn að hafa látist þann i. marz, 1882. Á að vera 12. marz. Hér er sagt að jarðarförin hafi verið þann 12. apríl. Á að vera 2. apríl. — Óviðkunnanlegt er það fyrir þá, sem eru kunnugir í bygðinni, að lesa um það að séra Jónas hafi unnið það þrekvirki að stofna nýjan söfnuð vestur af Hallson, er nefndist Péturssöfnuður Þann Péturs- söfnuð fann eg aldrei í Dakota, en annan Ptéurssöfnuð þekki eg vel, og er hann beint norður af Hallson. — Vet-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.