Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 76
66 staSar úti í heimi. Þarna höfðu rnenn búiS hver fram af öörum og horft á þessar leiSu beinagrinda-leyfar frum- skóganna fögru, en lofaS þeim aS vera. Undir eins og Bjarni kom þangaS, þótti honum þeir þyrnar í augum og tók svo aS grafa fyrir rætur þeirra—verk sem séra PriS- rik Bergmann skildi svo vel þegar hann var hér á ferð—- hver heljar-átök þyrfti til framkvæmda og segir frá í ferSalýsingu sinni. Bjarni var nú svo kominn efnalega aS hann þurfti ekki á þessum bletti aS halda. Hann gjörSi þaS ‘bara sér til afiþreyingar, og til þess aS þurfa ekki aS horfa á þessar beinaberu 'fúagrindur.” Ræturnar voru nú samt ekki fúnar, því þetta voru leyfar hins tign- arlega Cedrus-viöar og Bjarni þurfti aS nota drjúgum exi og sög auk rekunnar. Holan var nú orSin svo stór, aS sæmilegur kjallari hefSi mátt heita undir hvert meSal hús, og krúnan á Bjarna nam viS brúnir holunnar og er þó Bjarni ekkert meSalmenni aS vexti—varla undir 6% feti aS hæS. ÞaS voru margar slíkar leyfar á þessum bletti þegar Bjarni kom þangaS, en innan furSanlega skamms tíma voru þeir allir farnir, holurnar eftir þá fylt- ar og bletturinn orSinn sléttur og fagur. Sýnir þetta hver starfs og þrekmaSur hann hefir veriS og vera þó nær því áttræSur. Lýsingin á þessum bletti á viS landið hér yfirleitt og sýnir hvert afrek þaS er og hefir veriS aS leggja landiS undir sig til nytja. En viS þaS hafa vana- lega fengist yngri menn—og notaS meira til þess sprengi- efni en reku. Níu sinnum hefir Bjarni bygt upp eySilönd og skiliö þar eftir,—selt góS heimili, þar sem engin voru áSur—laglegt dagsverk. Hann er og vel greindur rnaS- ur, fer mjög sinna eigin ferSa og bindur lítt bagga sinn annara hnútum. Kona Bjarna er Þóra SigríSur, dóttir Jóns Árnasonar og Kristveigar, sem eitt sinn bjuggu aS Efra-Hóli í Núpasveit í Þingeyjarsýslu og þar var Þóra fædd 1854. Sonu eiga þau hjón fjóra, þeir eru: Pétur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.