Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 31
Merkileg skoðun um uppruna lifsins
Einn af nafnkendustu náttúrufræSingum í Ame-
ríku, dr. Henry Fairfield Osborn, hefir komiS fram
meS nýja vísindakenningu um uppruna lífsins á jörS-
unni. Kenning hans gengur í þá átt, aS líf hafi byrj-
aS á jörSunni án nokkurrar sérstakrar ,,sköpunar“
svo sem hefir veriS hugmynd allra þeirra, sem fylgt
hafa kenningum kirkjunnar í því efni. Skoðun dr.
Osborns er í stuttu máli sú, aS lífiS hafi byrjaS sem
afleiSing af áhrifum sólarinnar á ýmsar lofttegundir,
sem flutu umhverfis jöróina þegar hún var nýmynd-
uS ; og þaS líf, sem þannig varS til, var ekki afleiSing
neins annars !ífs, sem var áSur til á jörSunni.
Helxta mótbáran gegn framþróunarkenningunni,
sem nú er næstum undantekningarlaust viStekin af
vísindamönnunum, hefir veriS sú, aS framþróunar-
kenningin geri ekki grein fyrir uppruna lífsins. Þeir
sem trúa sögu biblíunnar um sköpun Adams og Evu,
segja við framþróunarmennina : hugmynd ykkar er
góS, svo langt sem hún nær. Hún sýnir okkur mann-
inn á ýmsum þroskastigum, alt frá því er hann hélzt
viS uppi í trjám, eSa skreið á jörSinni, og jafn vel frá
því er hann var aS eins einstök fruma, en hún skýr-
ir ekki frá því, hvernig einstök lifandi fruma komst
fyrst hingaS á jörSina.