Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 35
ALMANAK 1919 29 líf gæti hafa lifnaS í dauSum heimi ; en bæSi er þaS rannsóknum dr. Osborns aS þakka, og svo viSurkenn- ingu hans sem vísindamanns, aS skoSun hans hefir verió veitt mjög mikil eftirtekt meSal vísindamanna. ÞaS er auSsætt, aS hún hlýtur aS raska hinni gömlu kenningu biblíunnar, sem margt fólk trúir enn, því hún er í beinni mótsögn viS söguna um sköpun Adams og Evu. Dr. Osborn kannast hreinskilnislega viS aS skoS- un sín sé efnishyggjuleg (materalistic). Hun gerir ekki ráS fyrir neinni almáttugri veru, sem hafi bein- línis skapaS manninn af engu. VafaatriSiS í sambandi viS þetta er þá þaS, hvort vísindin geti útskýrt leyndardóma og gefiS full- nægjandi svör viS spurningum, sem menn fyr á tím- um gátu ekki útskýrt á neinn annan hátt en þann, aS gera ráS fyrir aS yfirnáttúrlegir kraftar væri starf- andi í heiminum; eSa verSa útskýringar vísindanna ávalt ófullnægjandi fyrir alla nema visindamennina sjálfa. Hefir dr. Osborn fundiS hina síðustu sönnun fyrir framþróunarkenningunni? Því verður hver aS svara fyrir sig eftir aS hafa vegið alt, sem mælir bæSi meS og á móti. Meiri hluti þess fólks, sem hefir fengiS vísinda- lega mentun, hallast, aS því er sagt er, aS framþró- unarkenningu Darwins; en samt eru þeir margir, sem enn trúa gömlu sköpunarsögunni í fyrstu bók Móse. Sú saga hefir veriS trúuSu fólki ómótmælanlegur sannleikur, síðan fyrst aS biblían varS alment lesin bók ; en í augum margs trúaSs fólks hafa samt vís- indalegar uppgötvanir varpað nýju ljósi yfir þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.