Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 70
«4 OLAFUR S. THORGEIRSSON: fimm ár, fluttist hingaS 1907 og tók s.v. /4, 14 og býr þar. Þau hjón eru góS heim aS sækja. Sveinn Sölvason, er sonur Sveins Sölvasonar og Moniku Jónsdóttur, sem lengi bjuggu á SkarSi, skamt frá SauSárkróki í SkagafirSi, og fyrir skömmu eru dáin í hárri elli hér vestra. Frá SkarSi fluttust þau til Nýja ís- lands 1888 og svo til Dakota (Mountain) 1890; þaS- an fliittust J>au til Manitoba í grend viS Selkirk. — ÁriS 1 905 kvongaSist Sveinn Sölvason. Kona hans er Mar- grét Andrésdóttir, Eyjólfssonar, frá StórubreiSuvík í S.- Múlasýslu, og Kristínar Árnadóttur frá Rima í Mjóa- lirSi. ÁriS 1 907 fluttust þau á heimilisréttarland hér, s.v. /4, 10, og keyptu s.a. Zi* 9, og búa þar; hafa lílca keypt n.v. J/4, 3, og n.v. Z4 2. — Þau hjón eiga sex börn, sem heita: Óskar Sveinn, Karl Vilhjálmur, Sigrún Olga, Haraldur Andrés, Monika Þorbjörg Lilja og Sveinn Thórdur. Þau hjón eru vel gefin og ráSdeildar- söm. Sölvi Sölvason, bróSir Sveins, tók s.v. J/4, 16; þaS land hefir hann selt. Björn Jósefsson, ÞormóSssonar og Kristínar Magn- dóttur Jónssonar. BáSir afar Björns voru formenn í Flatey á BreiSafirSi. Kona Björns var Þóra GuS- mundsdóttir Sakaríassonar, en kona GuSmundar var GuSný Tómasdóttir og Herdísar Björnsdóttur prests í Tröllatungu í Tungusveit. Frá Þorpum í Tungusveit í Strandasýslu fluttust þau Björn og Þóra 1883, til Da- kota. ÞaSan fluttust þau hingaS 1 905 og settust aS á n.v. J/4, 2; þar dó Björn eftir mánaSadvöl, og var þaS fjölskyldunni ómetanlegt tjón. Ekkjan bjó á landinu meS sonum sínum og náSi rétti á því. Börn Björns og Þóru, sem náSu fullorSins aldri, voru: Nýmundur, Beni- dikt, GuSmundur, ÞórSur, Ólafur, Herdís, SigríSur, Jóhanna og Magnea. Herdís giftist Hansi Sigurbjörns- syni, Hanssonar, og er dáin fyrir nokkrum árum. — Benidikt og GuÖmundur, synir Björns Jósefssonar, tóku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.