Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 52
46 OLAFUR S. THORGEIRSSON Jakobína Jakobsdóttir Helgasonar og Kristjönu Krist- jónsdóttur; þau giftust áriS 1910. Börn þeirra heita: Theódór, Jón og Jónína. Sveinbjörn er bráSskrap- ur og framkvæmdarsamur búmaSur. Kona hans minnir mig mikiÖ á náfrænkur sínar, vel gefnar og röskar búkonur í S. Þingeyjarsýslu. Sigtryggur SigurSsson (Anderson) Andréssonar og Hólmfríðar á HéÖinshöfÖa á Tjörnesi. Kona Sig- urðar var Helga dóttir Ásmundar Jónssonar og Krist- ínar Ingveldar Ásmundsdóttur frá Fjöllum; alt þing- eyzkar ættir. En frá Vopnafirði fór móÖir hans, sem þá var ekkja, með hann og systur 'hans 1893 og sett- ist að í Argyle-bygÖ. Þaðan k om hann hingað haust- iÖ 1905 og nam s.a. 12, en n.a. /4, 1 hefir hann keypt og flutt bústaÖ sinn þangað. Kona hans er Soffía Guðrún Gísladóttir, Einarssonar, og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Börn þeirra heita Helga og Björn. S. S. Anderson er reglusamur og gætinn búsýslumaður og kona hans er búkona, sérlega verkhög og skörp. Óskar Gunnlaugsson tók hér land 1910, n.a. J/4, 12-32-19. Faðir hans var Gunnlaugur Gunnlaugsson í Brandon, Man. Móðir hans Guðríður Agnes Jó- hannsdóttir. Kona Óskars hét Jónína Ágústa, dóttir Björns Jónssonar og Sólveigar Svenbjörnsdóttur (dáin 25. júlí 1915). Þau áttu tvo drengi, sem eru hjá móðurfólki sínu. Nú er Ó. Gunnlaugsson í Bran- don, en landið keypti Edvard Edison, systursonur Bjarna og Guðlaugs Ólafssonar, sem síðar er nefndur. (Þetta er eina landnám íslendinga í Range 19, sem eg veit um.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.