Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 52
46
OLAFUR S. THORGEIRSSON
Jakobína Jakobsdóttir Helgasonar og Kristjönu Krist-
jónsdóttur; þau giftust áriS 1910. Börn þeirra heita:
Theódór, Jón og Jónína. Sveinbjörn er bráSskrap-
ur og framkvæmdarsamur búmaSur. Kona hans
minnir mig mikiÖ á náfrænkur sínar, vel gefnar og
röskar búkonur í S. Þingeyjarsýslu.
Sigtryggur SigurSsson (Anderson) Andréssonar
og Hólmfríðar á HéÖinshöfÖa á Tjörnesi. Kona Sig-
urðar var Helga dóttir Ásmundar Jónssonar og Krist-
ínar Ingveldar Ásmundsdóttur frá Fjöllum; alt þing-
eyzkar ættir. En frá Vopnafirði fór móÖir hans, sem
þá var ekkja, með hann og systur 'hans 1893 og sett-
ist að í Argyle-bygÖ. Þaðan k om hann hingað haust-
iÖ 1905 og nam s.a. 12, en n.a. /4, 1 hefir hann
keypt og flutt bústaÖ sinn þangað. Kona hans er
Soffía Guðrún Gísladóttir, Einarssonar, og Guðrúnar
Guðmundsdóttur. Börn þeirra heita Helga og Björn.
S. S. Anderson er reglusamur og gætinn búsýslumaður
og kona hans er búkona, sérlega verkhög og skörp.
Óskar Gunnlaugsson tók hér land 1910, n.a. J/4,
12-32-19. Faðir hans var Gunnlaugur Gunnlaugsson
í Brandon, Man. Móðir hans Guðríður Agnes Jó-
hannsdóttir. Kona Óskars hét Jónína Ágústa, dóttir
Björns Jónssonar og Sólveigar Svenbjörnsdóttur
(dáin 25. júlí 1915). Þau áttu tvo drengi, sem eru
hjá móðurfólki sínu. Nú er Ó. Gunnlaugsson í Bran-
don, en landið keypti
Edvard Edison, systursonur Bjarna og Guðlaugs
Ólafssonar, sem síðar er nefndur.
(Þetta er eina landnám íslendinga í Range 19,
sem eg veit um.)