Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 64
58 OLAFUR S. THORGEIRSSON: Hér tók hann land 1904, en fluttist með skuldaliS sitt hingaS í júní 1905- Eggert hefir selt heimilisréttarland sitt, n.v. /4, 4; nú býr hann á s.v. !4. 27 og hefir alls * um 650 ekrur af keyptu landi, aS mestu í kring um sig. Kona hans er Sigríður Björnsdóttir Jósefssonar; þau eiga 8 börn, sem heita: Björn Þórarinn, Hans, Herdís GuSný, Ingibjörg Magnea, Eggert Páll, Nýmundur Rögnvaldur, Þóra Jóhanna og Guðbjörg Fjóla. Eggert » er náttúrugreindur maSur, útsjónarsamur og ötull bú- maSur. Kona hans er vel gefin, ósérhlífin og raun- góS. BræSur Eggerts þrír tóku hér land 1904: Jóhann Bjömsson n.v. !4. 22; Arinbjöm Björnsson n.a. /4, 16 og býr hann í Wynyard, og Björn Björnsson s.a. /4, 1 6. Arinbjörn og Björn hafa selt þessi lönd. Hefir Björn einkum fengist viS húsasmíSi. HaustiS 1917 bygSi hann sér hús í Dafoe, viS vestur-rönd nýlendunnar, og verzlar þar meS harSvöru í félagi viS Finnboga Sanders, harSvörukaupm, í Kandahar. Kona Björns er Kristjana Ra'kel, dóttir Sveins Kristjánssonar og Veroniku Þorkelsdóttur. Börn þeirra heita: Sveinn Haraldur, Karl Normann, Anna og VernharS Björn. SigurSur Magnússon, Jónssonar og Kristínar Magn- úsdóttur á LjúfustöSum í Bitruhreppi í Strandasýslu, kom til Ameríku 1885, ásamt móSur sinni. Þau sett- ust aS í Dakota. Þar var hann þangaS til í nóvember 1905, aS hann fluttist meS fjölskyldu sína hingaS og • settist aS á n.a. /4, 22, en s.a. /4, 22 hefir hann keypt. Kona hans er Kristín Sigurjónsdóttir Jóhannessonar og Soffíu Jónsdóttur Benjamínssonar á SySralóni á Langa- nesr , Þingeyjarsýslu. Hún fluttist meS foreldrum sín- um tii Dakota nálægt 1883. — Börn þeirra eru níu og • heita: Soffía (fyrsti kennari í Kandahar), Kristín, Sig- urjón, Margrét, Björg, Kristbjörg, GuSlaug, Magnús Jón og Björn. — SigurSur er mjög nýtur félagsmaSur, skoSanafastur og góSur búmaSur; konan myndarleg og drifin búkona. •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.