Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 62
56
OLAFUIt S. THORGEIRSSON:
til Selkirk. — Kona Eiríks Helgasonar er Helga Mar-
grét Hallgrímsdóttir Backmann, systir ValgerSar konu
J G. Stefánssonar; hún kom til Bandaríkjanna 1892,
en 1893 fluttist hún meS fólki sínu til Selkirk; þar gift-
ust þau Eiríkur og Helga. HingaS fluttust þau þaSan
1907, á s.a. /4, 6 og búa þar, hafa keypt s.v. /4, 5 og
s.v. /4, 4. — Kjörsonur þeirra er Kristinn, sonur Helga
Sveinssonar og Kristínar Jónsdóttur.—Eiríkur er hygg-
inda maður og góSur búhöldur; konan atkvæSakona,
greind og glaSlynd.
Skúli M. Backmann kom hingaS meS J. G. Stefáns-
syni og systur sinni ValgerSi og er aS nokkru alinn upp
hjá þeim. Heimilisréttarland sitt, n v. J4, 10-32-18, á
hann og hefir keypt austur /2 31-31-17. NorSanvert
á því landi hefir hann bygt mjög vandaS íbúSarhús.
Hann er myndarmaSur, vel aS sér og vel látinn. — Þeir
mágar, J. G. Stefánsson og S. M. Backmann hafa þreskt
undanfarin haust. Nú er hann í félagi meS Eiríki
Helgasyni.
H. E. Talman tók n.v. /4, 6 og keypti af föSur sín-
um n.a. Y4,. Hann er KanadamaSur; Jónína Ágústa,,
systir Skúla M. Bachmann, er gift honum- Vestur Yi af
s. 8 hafa þau keypt og flutt þangaS. Hann hefir
þreskt nokkur haust og aS ýmsu leyti reynst íslending-
um nýtur félagsmaSur. Konan er orSlögS fyrir dugnaS
og myndarskap. Þau eiga þrjá drengi og eina stúlku.
Þorsteinn IndriSason fór meS foreldrum sínum til
Ameríku 3 ára gamall, frá Laugalandi í Glæsibæjar-
hreppi í EyjafjarSarsýslu. Foreldrar IndriSa voru Sig-
urSur, sonur Kristjáns á IllugastöSum í Fnjóskadal, og
Margrét IndriSadóttir og Helgu Þorsteinsdóttur. Sig-
urSur og Margrét bjuggu á Hálsi í Kinn og Naustavík í
Þingeyjarsýslu. Fyrri kona IndriSa og móSir Þorsteins
var Sigurbjörg Kristjánsd. frá Hvassafelli í EyjafirSi.
Kona Þorsteins er Þorbjörg Sveinsdóttir Sölvasonar,
sem síSar er nefndur. Þau eiga tvo drengi, Svein og