Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 114
08
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
foreldrar: Tómas gullsmitSur Gíslason á HjÖrseyri vit3
HrútafjörtS og Björg Jónsdóttir frá Efranesi, af ætt Mýra-
manna; fluttist hinga’ð til lands 1883; 78 ára.
14. Vilhjálmur, sonur Asm. Kristjánssonar og konu hans Sig-
urbjargar Jóliannesdóttur, að Markerville, Alta.; 22 ára.
15. Halldór Eggertsson í Winnipeg, sonur Eggerts Jónssonar
og Sigríðar.
17. Bjarni Kjartansson Sturlusonar og Konráðínu Bjarnadótt-
ur (úr Fáskrúðsfirði), fóstursonur Einars Mýrdal bónda
við Gardar, N.-D.; 21 árs.
MARZ 1918
2. Guðný Jakobína, kona Sigurðar Magnússonar í Winnipeg,
dóttir Skúla Torfasonar og konu lians Jóhönnu Jakobs-
dóttur, til heimilis í Winnipeg; 35 ára.
7. Jórunn Jónsdóttir, hjá syni sínum, Sigurði bónda Gríms-
syni við Burnt Lake, Alberta, ekkja Gríms Sigurðssonar
útvegsbónda á Landakoti á Álptanesi; 84 ára.
7. María, kona Guöna Jóhannessonar, til heimilis í W.peg.
9. Klemens Þorleifsson, bóndi viö Mozart, Sask.; fæddur í
Híöarsell í Húnavatnssýslu; voru forledrar hans: I>orleif-
ur Jóhannesson og Guöbjörg ÞorvarÖsdóttir; 37 ára.
12. Kristveig Jóhannesdóttir, kona Siguröar Jósúa Björnsson-
ar í Bellingham, Wash.; fædd aö Heydalsseli í HrútafirÖi
1849.
20. Kristján Ágúst Finnbogason, til heimilis viö Piney, Man.
(úr Vestmanneyjum) ; 27 ára.
22. Helga Jónsdóttir, kona GuÖmundar Magnússonar Ruth,
bónda í Argyle-bygÖ (ættuö úr Saurbæjarsveit í Dalas.) ;
fluttust þau hjón hingaö vestur fyrir 40 árum; 80 ára.
24. GuÖríÖur Dalmann, ekkja, í Selkirk; 85 ára.
31. SigríÖur Jónsdóttir Friörikssonar, kona DavíÖs Jónasson-
ar í Winnipeg; ung kona.
31. SigurÖur Erlendsson á Gimli; foreldrar hans: Erlendur
Eyjólfsson og Ragnliildur Jónsdóttir á Höskuldsstööum í
Aöaldal í S.-l»ingeyjarsýslu; fluttist vestur um haf frá
Klömbrum í S.-Þingeyjars. 1870.
Benjamín Þorgrímsson, bóndi í Lincoln County í Minries-
ota; fæddur 23. des. 1845 á Hámundarstööum í Vopnafiröi
og fluttist þaöan kringum 1880 til Minnesota-nýlendunnar.
APRÍL 1918
3. GuÖrún Bjarnadóttir, kona Þorsteins Jónssonar, bónda í
Argyle-bygð (ættuö úr Þingeyjarsýslu).
5. Vilborg, dóttir Þorsteins Jónssonar, þess er liér á undan
er gétiö.
6. Oddur ólafsson, bóndi viö Windthorst í Sask.; heitir ekkja
lians Guörún Einarsdóttir; bjuggu lengi í Grenivík viö
Eyjafjrð og fluttust þaöan til Minnesota-nýlendunnar
1888; 76 ára.
7. Jóhanna Porsteinsdóttir, kona Gunnlaugs Árnasonar bónda
viö Kristnes-pósthús, Sask.
7. Sveinn Kristjónsson, í Wynyrad, Sask.,; bjó um mörg ár á
Bjarnarstöðum í BárÖardal og fluttist þaöan hingaö til
lands 1883 ásamt síðari konu sinni, Verníku Þorkelsdótt-
ur, er lifir mann sinn; fæddur 15. sept. 1836.
8. Þorleifur Gunnarsson, viö Milton, N.-Dak.; fæddur 1846 í
Geirhlíðarkoti í Reykholtsdal; fluttist til N.-Dakota frá
Kjalvararstööum í sömu sveit 1887.
10. Stefán Jónsson, í Winnipeg, sonur Jóns Bergvinssonar í>or-
lákssonar prests á EyÖum í N.-Múlas. og Margrétar Stef-
ánsdóttur. Ekkja Stefáns er Elín Einarsdóttir, ættuö af
EskifirÖi. Fluttust hingað af Seyöisfiröi 1883; 58 ára.