Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 114
08 OLAFUR S. THORGEIRSSON: foreldrar: Tómas gullsmitSur Gíslason á HjÖrseyri vit3 HrútafjörtS og Björg Jónsdóttir frá Efranesi, af ætt Mýra- manna; fluttist hinga’ð til lands 1883; 78 ára. 14. Vilhjálmur, sonur Asm. Kristjánssonar og konu hans Sig- urbjargar Jóliannesdóttur, að Markerville, Alta.; 22 ára. 15. Halldór Eggertsson í Winnipeg, sonur Eggerts Jónssonar og Sigríðar. 17. Bjarni Kjartansson Sturlusonar og Konráðínu Bjarnadótt- ur (úr Fáskrúðsfirði), fóstursonur Einars Mýrdal bónda við Gardar, N.-D.; 21 árs. MARZ 1918 2. Guðný Jakobína, kona Sigurðar Magnússonar í Winnipeg, dóttir Skúla Torfasonar og konu lians Jóhönnu Jakobs- dóttur, til heimilis í Winnipeg; 35 ára. 7. Jórunn Jónsdóttir, hjá syni sínum, Sigurði bónda Gríms- syni við Burnt Lake, Alberta, ekkja Gríms Sigurðssonar útvegsbónda á Landakoti á Álptanesi; 84 ára. 7. María, kona Guöna Jóhannessonar, til heimilis í W.peg. 9. Klemens Þorleifsson, bóndi viö Mozart, Sask.; fæddur í Híöarsell í Húnavatnssýslu; voru forledrar hans: I>orleif- ur Jóhannesson og Guöbjörg ÞorvarÖsdóttir; 37 ára. 12. Kristveig Jóhannesdóttir, kona Siguröar Jósúa Björnsson- ar í Bellingham, Wash.; fædd aö Heydalsseli í HrútafirÖi 1849. 20. Kristján Ágúst Finnbogason, til heimilis viö Piney, Man. (úr Vestmanneyjum) ; 27 ára. 22. Helga Jónsdóttir, kona GuÖmundar Magnússonar Ruth, bónda í Argyle-bygÖ (ættuö úr Saurbæjarsveit í Dalas.) ; fluttust þau hjón hingaö vestur fyrir 40 árum; 80 ára. 24. GuÖríÖur Dalmann, ekkja, í Selkirk; 85 ára. 31. SigríÖur Jónsdóttir Friörikssonar, kona DavíÖs Jónasson- ar í Winnipeg; ung kona. 31. SigurÖur Erlendsson á Gimli; foreldrar hans: Erlendur Eyjólfsson og Ragnliildur Jónsdóttir á Höskuldsstööum í Aöaldal í S.-l»ingeyjarsýslu; fluttist vestur um haf frá Klömbrum í S.-Þingeyjars. 1870. Benjamín Þorgrímsson, bóndi í Lincoln County í Minries- ota; fæddur 23. des. 1845 á Hámundarstööum í Vopnafiröi og fluttist þaöan kringum 1880 til Minnesota-nýlendunnar. APRÍL 1918 3. GuÖrún Bjarnadóttir, kona Þorsteins Jónssonar, bónda í Argyle-bygð (ættuö úr Þingeyjarsýslu). 5. Vilborg, dóttir Þorsteins Jónssonar, þess er liér á undan er gétiö. 6. Oddur ólafsson, bóndi viö Windthorst í Sask.; heitir ekkja lians Guörún Einarsdóttir; bjuggu lengi í Grenivík viö Eyjafjrð og fluttust þaöan til Minnesota-nýlendunnar 1888; 76 ára. 7. Jóhanna Porsteinsdóttir, kona Gunnlaugs Árnasonar bónda viö Kristnes-pósthús, Sask. 7. Sveinn Kristjónsson, í Wynyrad, Sask.,; bjó um mörg ár á Bjarnarstöðum í BárÖardal og fluttist þaöan hingaö til lands 1883 ásamt síðari konu sinni, Verníku Þorkelsdótt- ur, er lifir mann sinn; fæddur 15. sept. 1836. 8. Þorleifur Gunnarsson, viö Milton, N.-Dak.; fæddur 1846 í Geirhlíðarkoti í Reykholtsdal; fluttist til N.-Dakota frá Kjalvararstööum í sömu sveit 1887. 10. Stefán Jónsson, í Winnipeg, sonur Jóns Bergvinssonar í>or- lákssonar prests á EyÖum í N.-Múlas. og Margrétar Stef- ánsdóttur. Ekkja Stefáns er Elín Einarsdóttir, ættuö af EskifirÖi. Fluttust hingað af Seyöisfiröi 1883; 58 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.